Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL 2008 1STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ung menna keppni í hnefa- leik um fór fram í Reykja- nes bæ um síð ustu helgi þar sem box ar inn öfl ugi Andri Már El vars son úr Sand gerði steig í hring inn með Dan- an um Mikk el Dreyer Larsen. Boð ið var upp á hörku bar- daga þar sem Larsen fór á end an um með sig ur af hólmi en Guð jón Vil helm for svars- mað ur HFR sagði að bar dag- inn hafi ver ið nauð syn leg ur fyr ir Andra. „Þetta var góð ur skóli fyr ir hann og okk ur til að sjá hvað við get um lag að. Andri var svo- lít ið ryðg að ur en hann hef ur ekki barist síð an í októ ber. Nú þurf um við bara að finna fleiri verk efni fyr ir hann og þau verða senni lega öll er lend is,“ sagði Guð jón í sam tali við Vík- ur frétt ir. Þeir Haf steinn Smári Ósk ars son og Ást þór Bald urs- son stigu einnig í hring inn og mættu hnefa leika mönn um af höf uð borg ar svæð inu og höfðu báð ir sig ur í sín um viður- eign um. Guð jón hafði það á orði að bæði Haf steinn og Ást þór væru efni leg ir box ar ar sem ættu eft ir að láta bet ur að sér kveða á næst unni. „Næsta verk efni er svo Ír land þeg ar við heim sækj um þá þann 17. Maí næst kom andi og þeir eru það harð asta sem mað ur kemst í,“ sagði Guð jón en Írar eru á með al fremstu hnefa leika- þjóða heims. Grinda vík og Kefla vík fóru illa að ráði sínu í fyrstu leikj um úr slita keppn inn ar í körfu bolta en bæði lið eiga heima leikja rétt inn. Kefla vík tap aði sín um fyrsta leik gegn ÍR í Toyota höll inni eft ir fram leng ingu og Grinda vík lá naum lega gegn bik ar meist ur um Snæ- fells í Röstinni. Þannig má segja að lið in hafi nán ast tap að heima vall ar rétt in um. Kefla vík og ÍR mætt ust í sín um öðr um leik í Selja skóla í gær kvöldi en VF fór í prent un áður en úr slit urðu kunn. Nán ar er hægt að sjá um leik inn á vf.is í máli og mynd um. Þá mæt- ast Grinda vík og Snæ fell öðru sinni í Stykk is hólmi í kvöld kl. 19:15. Suð ur nesjalið in misstu heima völl inn Andri lá á heima velli Ósigr að ar - sjá miðopnu V FSport VF SPORT VF SPORT VF SPORT VF SPORT VF PORT VF SPORT VF SPORT VF SPORT Jóhann Rúnar Kristjánsson frá NES varð þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis um síðustu helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands Fatlaðra sem fram fór í Reykjavík. Jóhann hafði mikla yfirburði í greinunum þremur en hann varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki, tvíliðaleik og í opnum flokki. Félagi Jóhanns í tvíliðaleiknum var Viðar Árnason frá ÍFR. Jóhann er í fantaformi um þessar mundir og tilbúinn í hvað sem er. Kappinn er þó orðinn óþreyjufullur eftir svari frá ólympíunefndinni en fyrir henni liggur en „wild card“ umsókn Jóhanns um að komast inn á leikana. Eins og Víkurfréttir hafa þegar greint frá komust keppendur neðar en Jóhann á heimslistanum inn á Ólympíumót fatlaðara sökum heimsálfu sinnar eða á grundvelli þess að vera heimamenn frá Kína. „Ég á von á því að fá svör á allra næstu dögum og þetta er í raun það eina sem kemst að hjá manni þessa dagana. Það gæti verið að svörin kæmu ekki fyrr en þann 25. apríl en það er grátlegt að hafa náð þessum árangri undanfarið og sjá menn fara inn á mótið sem eiga ekki möguleika á því að vinna leik,“ sagði Jóhann í samtali við Víkurfréttir og mun hann taka til sinna ráða ef umsókna hans verður synjað. „Ef ég kemst ekki inn á leikana mun ég lýsa óánægju minni með þá ákvörðun og núverandi fyrirkomulag því eins og staðan er í dag er Ólympíumótið ekki sterkasta mót í heimi. Þetta þarf að vera þannig að þú þurfir t.d. ákveðinn mótafjölda til þess eins að fá tækifæri til að komast á Ólympíumótið,“ sagði Jóhann sem er tilbúinn í alla þessa kappa. „Ég vann t.d. keppanda númer eitt á heimslistanum á móti í Argentínu og annan í 4. sæti listans á móti í Liverpool svo það sýnir sig að ég á fullt erindi í þessa kalla,“ sagði Jóhann og það leyndi sér ekki um síðustu helgi þar sem enginn stenst honum snúning í sportinu hér heima. ALGJÖRIR YFIR- BURÐIR HJÁ JÓA Jóhann vill ólmur inn á Ólympíumótið í Peking og bíður svara. Drekkhlaðinn verðlaunum í húsi ÍFR um síðustu helgi. Blaðauki Víkurfrétta • Fimmtudagurinn 10. apríl 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Ljósmynd: Óli Haukur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.