Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 3
dLPfÍB»LA-@í» þiódík'pulags, sem er að andlátl komlð. ViS vitum, að starfsemi okkar, sem miðar að því að reiaa við islenzka rfkið með hag heildsr- innar íyrir augum, er miklu heii- brlgðari fyrir hina ísienzku þjóð en starfsemi andstæðinga okkar, sem atjórnað er ai eigingjörnum hugsunarhætti. Á íundi, sem haldinn var fyrir ko iningarnar f haust eð leið fyrir syni rfkra pabba, var mikið rætt um, hvernlg ætti að eyðileggja íélagsskap ungra >kommunlsta<. Fyrrverandi lögregluiulitrúi, núverandi undirritstjórl >Ber- lémske Tidende<, áleit heppl- legast fyrlr burgelsa að fá fé- lagssknp vorn bannaðan með lögum; — það gerðu stéttar- bræður þelrra í öðrum löndum. Kvdð hann hafa gert tilraun til þess á sfðasta Alþingi. Aðrir ræðuskörungar á sama fundi álitu, að félagsskapnum ættl að útiýmaþneð hollum þjóð- ernisræðum og rituml Eru þelr vfst nú að íramiylgja þesaari skoðun, hlnir miklu íslendingar(!!), í málgagni sínu >Danska Moggat. Pát ákatlá þelr unga íslendiuga. í einni grein er þessi klausa: »E>íð, ungu íslendingar! Heijist handa og vinnfð að því, sam er fyrsta sktlyrðið til að geta tallst góður borgaii áð taka öflugan þátt í að hreinsa iandið fyrir slfk- um óþjóðaiýð.< Góðir hálsar! Viíið þið, hverja unoir íslendingar kaila óþjóðalýð þessa iands? I>*ír álfta þá menn banavætti íaierz trar þjóðar, sem halda þúsundura ísienzkrar al- þýðu, ails konar verkamanna og smábænda, niðri i atvinnuleysi og örbirgð að eins til að geta keypt vinnnkraít þeirra ódýrari. Ungir íslendingar hafa augun opin. Ungir ísleacingár vlta, að »landið vort er stórt og áuðugt af náttúrugæðum<. Þeir munu og hagnýta sér það til heilla fyrir hina fslorzku þjóð undir merki jafnaðarstefnunnar. Ungir íslendingar sjá gallana á núverandi þjóðsklpulagi. Þess vegna munu þoir vinna að því að kollvarpa þvl! og reisa nýtt í staðinn, því að ungir Islendingar munu lerjast fyrir hag heildar■ innar, en ékki hag fárra einstak- linga. Implacabilis. Innlend tftindi. (Frá fréttastofnnnl.) Siglufiröi, 20. júlí. Allmörg skip hafa komið inn með Biid í gærkveldi og í nótt. Afli hjá þeim heflr verið lítill, aö undanteknu einu, sem hafði 600 mál. í dag er blíðviðri og hiti. Fregnir frá Siglunesi segja, að Smára-'Smjðrlíkí Ekki er smjðrs vant, þá 8 m á r I er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Útbrelðlð Albfðublafilfl hvar sem þlð eruð og hvert sem þlfi farlfil stórar síldartorfur hafi sóst þftr í morgun, og hafi þar verið fjðldi skipa að taáfa upp síld. Búist er við, áð mikil síld komi á land í kvöld. Frézt hefir um tvð norsk skip af þeim, sem veiða utan landhelgi, og hafa þau bæði fengið góðan afla. Stldarverksmiðja Sam. ísl. verzl- ananna er búin að fá 2000 mál í bræðslu. Hlutafólagið »Valu! < hefir nýlega opnað hér stórt og myndarlegt kvikmyndahús. Norska söngkonan Wisa Axelsen syngur þar í kvöld. Seyðisflrði, 20. júlí. Leiðangursskipið >Grönland< frá Káupmannahöfn kom hingað í gærkveldi, og er það á leið td Scoresþysund til að koma þar á fót Eskimóanýlendu þeitri, er blaðið »Nationaltidende< hefir beitt sór fyrir að stofnuð yrði. Hefir skipið meðfefðis húsavið og annað Edgar Rioe Burroughs: Tarzan og gimsteinai* Opar»bopgar. Tarzan hafðl tekið örvarnar, en Mugambi sá engu að síður orsökina til dauða dýrsins. Svertinginn litaðist *um. Skrokkurinn var enn þá heitur, og af þvi réð hann, að vegandinn væri skamt á brautui þó bar ekki á neinum manni. Mugambi hristi höfuðið og hélt áfram eftir götunni, e.n fór með miklu meiri varúð. • Hann hélt allan daginn áfram, en stanzaöi við og við til þess að kalla: „Lady!“ i von um, að hún heyrði til hans og svaraöi, en trúmenska hans varö líonum loks að falli. Norðaustan að kom Abdul Monrak. Hann hafði i nokkra mánuði leitað að Achmet Zek. Hann var foringi hersveitar frá Abyssiniu. Achmet Zek hafði fyrir sex mánuðum siöan rænt fólki á landamærum Abyssiniu og stygt með þvi konung Abyssiniu og herra Abduls Mou- raks. Þennan dag vildi svo til, að Abdul Monrak hafði áð á sömu götunni og þeir Werper og Mugambi komu eftir. Það var sköminu eftir, að kermenni rnir voru stignir a£ baki, að Werper vissi ekki fyrri til, en hann var riðinn mitt á meðal þeirra. Hann var i einni svipan umkringdur og spurður spjörunnm úr, meðan hann var dreginn af baki og fluttur fyrir foringjann. Worper tók nú til uppruna sins og kvaðst vera Frakki; hann hefði verið á veiðum i Afriku, en ræningjar ráð- ist á sig og drepið menn’ sina eöa tvistrað þeim, en sjálfur hefði hann með naumindum komist undan á flótta. Af tilviljun komst Werper að erindi Abduls á þessum slóöum, og er hann vissi, að þetta voru óvinir Achmets Zeks, kendi hann honum um ógæfu sina. HBBEBEBfflEBBBBEaafflHfflBBB Tarzan'SögorBar fást á ísaflrði bjá Jónasl Tómassyni bóksala, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Klrkjuvegi 16, í Vestmannaeyjrm hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi 0| á Sandi hjá Ólafi Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.