Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL 2008 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Framkvæmt fyrir hátt í 22 milljarða Reiknað er með að fram- kvæmt verði fyrir hátt í 22 milljarða króna í Reykja- nesbæ á þessu ári. Þar af munu ý msir verk ta k ar framkvæma fyrir 7,5 millj- arða. Norðurál áætlar 3,5 milljarða í framkvæmdir og Hitaveita Suðurnesja 3,7 milljarða, svo þeir stærstu séu nefndir. Þetta kom fram á framkvæmdaþingi Reykja- nesbæjar í síðustu viku. Reykjanesbær áætlar að verja 960 milljónum til ýmissa fram- kvæmda á þessu ári. Samkvæmt því sem kalla mætti „væntinga- tölur“ þá mun draga eitthvað úr einkaframkvæmdum miðað við síðustu tvö árin. Þær verða samt sem áður heldur meiri en árin 2004 og 2005. Frá nýliðnu Framkvæmdaþingi í Reykjanesbæ. VF-mynd: elg: 10 daga átak til að vinna gegn appelsínuhúð (cellulite) Láttu snyrtifræðing Biotherm ráðleggja þér út frá þínum óskum og þörfum, hvort sem það varðar andlitshúðina eða líkamann. Með hverju Celluli Laser líkamskremi frá Biotherm fylgir mjög áhrifaríkt nuddtæki sem undirbýr húðina fyrir frekari líkamsmeðferð. Ef keyptar eru 2 aðrar vörur frá Biotherm fylgir með glæsileg taska og kaupauki* Fyrsta grennandi líkamsvaran með einstakri Biofibrine lasertækni. Endurmótar og minnkar ummál líkamans til muna. BIOTHERM KYNNING Í LYFJUM OG HEILSU FIMMTUDAGINN 10. APRÍL OG FÖSTUDAGINN 11. APRÍL *g ild ir á m eð an b irg ði r en da st Keflavík Með þátttöku í eignarhalds- félaginu Fasteign er meiri- hlutinn í bæjarstjórn Reykja- nesbæjar að nota opinbert fé til að aðstoða einkaðila við að keppa við aðra einkaað- ila á byggingamarkaði. Þetta sagði Guðbrandur Einars- son, oddviti A-listans á bæjar- stjórnarfundi í síðustu viku, þar sem hann gagn rýndi harkalega þátttöku Reykja- nesbæjar í Fasteign og upp- skiptingu á félaginu. Hann segir Reykjanesbæ verða af milljarða gengishagnaði með þessari breytingu og vísaði í álit endurskoðanda bæjarins máli sínu til stuðnings. Böðvar Jónsson (D) sagði orð- ræðu Guðbrands uppfulla af misskilningi og rangfærslum og taldi ástæðu til að hann bæðist afsökunar á ummælum sínum. Harkaleg gagnrýni vegna Fasteignar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.