Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL 2008 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ein ar Örn Kon ráðs son, íbúi að Máva braut í Reykja nes bæ, varð fyr ir leið in legri lífs- reynslu á dög un um. Tveim ur Brin ger há töl ur um og Nike- tösku með mix er og snúr um var stolið úr geymslu, en Ein ar er trú bador í hjá- verk um og er mik ill miss ir af tækj un um. Hann var einmitt á leið vest ur á firði til að leika þar um pásk ana en greip í tómt þeg ar hann ætl aði að ná í græjurn ar. Tón leik arn ir Stálu græj um frá trú bador redd uð ust engu að síð ur með hjálp góðra manna og fékk Ein ar Örn m.a. plötu samn- ing upp úr kvöld inu. Ein ar vill biðja alla sem geta gef ið upp lýs ing ar um hvarf ið, eða hvar tæk in gætu ver ið nið ur kom in er bent á að hafa sam- band við lög regl una á Suð ur- nesj um í síma 420 1800. Elsku Nílla amma mín. Nú er kom ið að kveðju- stund inni. Ekki datt mér í hug að ég þyrfti að kveðja þig næst um því strax. En marg ar fal leg ar minn ing ar sitja eft ir og bý ég að þeim alla ævi. Ég vil þakka þér fyr ir all ar þær fögru stund ir sem við átt um sam an bæði hérna heima á Ís landi og eins í þeim ut an lands ferð um sem við fór um sam an í. Alltaf var hægt að leita til þín eft ir ráð legg ing um í líf inu. Enda bjóst þú sjálf yfir því lík um fjár sjóði af lífs reynslu sem þér fannst auð velt að leita í og deila með mér. Ég á ótelj- andi stund ir með þér heima á Vall ar braut inni og eins þeg ar þú varst far in á Garð- vang. Ávallt gafst þú þér tíma til þess að hugga, halda í hönd, hlusta og knúsa. Ömmuknús in voru ein stök og alltaf gott að fá knús in þín. Mik il lífs gleði og já- kvæðni ein kenndi þig elsku amma og þú varst með svo skemmti leg an og smit andi hlát ur. Al veg sama hvað bját aði á þá varst þú alltaf til bú in til þess að gefa af þér. Einna skemmti leg ast fannst mér þó að sitja hjá þér og hlusta á all ar sög urn ar sem þú bjóst yfir. Enda hafð ir þú svo mikla frá sagn ar hæfi- leika. Ég mun aldrei gleyma sög un um þín um. Takk fyr ir þessa fal legu vin áttu sem við átt um og fyr ir alla ást ina sem þú gafst mér og takk fyr ir all ar þessar ómet an legu stund ir elsku amma mín. Þín Nílla litla. Nú legg ég aug un aft ur, Ó, Guð þinn náð ar kraft ur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn eng il, svo ég sofi rótt. Svein björn Eg ils son Níl sína Larsen Ein ars dótt ir Nílsína Þ. Larsen MINNING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.