Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. APRÍL 2008 31STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Akurbraut 6, Njarðvík Mjög snyrtilegt 134m² 4ra herbergja raðhús, þar af er innbyggður bílskúr um 30m². Mjög fallegar eikarinnréttingar, parket og hurðir í stíl. Hiti í gólfum, innangengt í skúr og epoxy er á skúrgólfi . Opið hús á sunnudaginn 13. apríl kl. 13.00–14.00! 27.300.000.- Heiðarholt 28, Kefl avík. Um 78m² þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket er á gólfum og nýleg innrétting er á baði. Nýjar neyslulagnir eru í húsinu og forhitari á miðstöð. Hagstætt áhvílandi og eignin getur verið laus fl jótlega. 32.000.000,- 16.900.000,- uppl. á skrifst. 14.300.000.- Heiðargarður 21, Kefl avík Gott og mikið endurnýjað 5 herbergja enda- raðhús ásamt bílskúr. Nýleg gólfefni eru á húsinu og nýleg innrétting í eldhúsi. Garðurinn í góðri rækt, verönd á baklóð og innkeyrsla hellulögð með hitalögnum. Lyngholt 10, Kefl avík Góð 103m² 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Búið að endurnýja þakjárn, skolplagnir og neyslu- lagnir og nýlegur sólpallur er á baklóð. Eignin er á mjög góðum stað nærri skólum og íþróttaman- nvirkjum. Sérinngangur. Gígjuvellir 2, Kefl avík Glæsilegt 161m² parhús þar af er 44m² bílskúr sem aðskilur húsin frá hvort öðru. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Halogen lýsing með fjarstýringu. Verönd á baklóð með heitum potti og rafmagnsdrifi nni markisu. Eign sem vert er að skoða. 30.500.000.- Lækjamót 69, Sandgerði Tæplega 120m² fullbúið steypt parhús ásamt 38m² innbyggðum bílskúr. Eignin fullbúin að innan sem utan og skilast með tyrfðri lóð og steyptu og stimpluðu plani með hitalögn. Eignin er steinuð að utan með ljósum marmarasalla. Falleg eign. 33.800.000,- Sjafnarvellir 1, Kefl avík Um 160m² 6 herb parhús á tveimur hæðum ásamt 32m² bílskúr. Parket og fl ísar á öllum gólfum, fallegar innréttingar, baðherb. fl ísalagt í hólf og gólf. Tvær timburverandir við húsið. 19.500.000.- Lyngbraut 2, Garði Um 130m² 5 herbergja einbýlishús ásamt ca. 50m² bílskúr. Eignin er öll nokkuð rúmgóð en þarfnast talsverða endurbóta. Nýtt þakjárn er á húsinu ásamt þakkanti, búið er að endurnýja skolplagnir og lóðin er í góðri rækt. Lindartún 23, Garði Gott 91m² parhús með stórri timbur verönd á baklóð. Fullkláruð eign fyrir utan smáfrágang á baðhebergi. Flísar á gólfi og eikarinnrétting í eldhúsi. Áhvílandi um 12.6 á hagstæðum vöxtum. 31.900.000,- 26.800.000.- 20.900.000,- 18.000.000,- Gónhóll 10, Njarðvík Gott 167 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Snyrtileg eign með parketi og fl ísum á gólfi . Verönd á baklóð með heitum potti. Frábær staður innst í bottlanga. Hátún 39, Kefl avík Um 143m² steypt parhús á tveimur hæðum ásamt 39m² bílskúr. 4–5 svefnherbergi, rúmgott eldhús og stofa og afgirt verönd á baklóð. Búið er að endurnýja allar lagnir í húsinu. Frábær staður innst í botngötu. Pósthússtræti 3, Kefl avík Glæsilegar fullbúnar íbúðir fyrir utan gólfefni. Bæði eru til 128 fm íbúðir og svo 100 fm. Sér stæð fylgir í bílakjallara og geymsla einnig í kjallara. HRINGBRAUT 80, Reykjanesbær 3ja herbergja íbúð á 1 hæð ásamt bílskúr. Íbúðin er staðsett við miðbæinn. Hagstæð lán áhvílandi. Eldhúsið nýlega tekið í gegn. Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ • sími 420 3700 • fax 420 3701 www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is 16.500.000 Mávabraut 12D, Reykjanesbæ Rúmgott 132m2, 5 herbergja endaraðhús á 2 hæðum ásamt 35m2 bílskúr. Góð staðsetning nálægt skólum og íþróttamannvirkjum. Laust við kaupsamning. 27.500.000 Vorum á íbúafundi í grunn- skóla Sandgerðis í síðustu viku, Árni Einarsson MA, framkvæmdastjóri fræðslu og forvarna og undirritaður. Var boðað til þessa fundar með góðum fyrirvara þar sem er verið að móta forvarnar- stefnu bæjarins og því á þessi fundur mjög mikið erindi til allra sem þar búa. (KONUR OG KALLA). Þarna mættu um 30 manns sem er nokkuð góð mæting miðað við það sem á undan er gengið hér á Suðurnesjum, for- eldrar, ömmur og afar en hvar voru samt allir hinir. Alltaf sama sagan, afneitun, skömm á vandamálið og eða algjört áhugaleysi. Það er ekk- ert að hjá mér og mínum. Þeir sem komu voru yf ir höfuð bara annað foreldrið. Þeir sem mæta yfirleitt ekki á þessa fundi eða fyrirlestra sem snýr að forvörnum eða afleið- ingum þess eru oftast þeir sem þurfa hvað mest á því að halda. Það hlýtur að vera erfitt fyrir þá sem að þessu koma að fara að setja svona stefnu fyrir heilt bæjarfélag þegar svo fáir sýna þessu áhuga. Annars var þetta mjög góður fundur og vil ég þakka fyrir boðið. Ég held að fólk sé ein- faldlega ekki að gera sér grein fyrir því hvað er verið að tala um alvarlegt málefni og hvað er mikið um þetta. Það virðist ekkert vera gert fyrr en þessi ófögnuður festir rætur hjá þeim. Íbúafundur í Sandgerði Nei best að vökva að eins lengur. Það er miklu betra og heil- brigðara að reyna að koma í veg fyrir þetta sem fyrst heldur en að eiga við það síðar þegar það er búið að festa rætur því þá verður fjandinn laus. Það er alls ekki svo auðvelt að komast út úr þessu þegar að fíknin er komin, því þá koma vandamálin líka sem eru óheið- arleikinn, kvíðinn, óttinn og öll sú geðveiki sem því fylgir. Af hverju þarf alltaf að vera að bíða, þetta hefur áhrif á svo marga. Það stendur til að Lundur verði með kynningu og ýmsar uppákomur á 24. apríl, sum- ardaginn fyrsta, í Íþróttaaka- demíunni. Nánar frá því síðar. Kveðja, Erlingur Jónsson 864-5452 – Lundur@mitt.is Erlingur Jónsson skrifar:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.