Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2008, Side 1

Víkurfréttir - 08.05.2008, Side 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚX 19. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 8. maí 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Bergásball og blómstrandi mannlíf! vf .is Franskir „storkar“ í Keflavík Frönsk flugsveit með fjórum Mirage 2000 orrustuþotum er komin til Keflavíkur. Vélarnar lentu í Keflavík í hádeginu á mánudag. Sveitin heitir „Storkarnir“ en henni er ætlað að hafa eftirlit með íslensku lofthelginni. Fylgdarlið sveitarinnar telur um 120 manns. Vélarnar verða hér í sex vikur samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar og NATO. Samkvæmt því skiptast Frakkar, Bandaríkjamenn, Danir, Pólverjar og Spánverjar á um að hafa eftirlit með lofthelginni næstu tvö árin. Þetta er í fyrsta sinn sem aðrir en Bandaríkjamenn hafa eftirlit með íslenskri lofthelgi. Ljósmyndir: Páll Ketilsson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.