Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. MAÍ 2008 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ÍBÚAFUNDUR MEÐBÆJARSTJÓRA Árlegir íbúafundir með bæjarstjóra hefjast 13. maí n.k og er fyrsti fundurinn haldinn fyrir íbúa í Innri Njarðvík. Á fundunum verður m.a. fjallað um helstu verkefni í bænum á sviði umhverfismála, gatnaframkvæmda, skólamála, félags- þjónustu, ferðaþjónustu, menningar, íþrótta- og tómstunda. Þá verður farið yfir framkvæmdir í hverfum og tekið við ábendingum íbúa um það sem betur má fara. Til að auðvelda íbúum aðsókn og umfjöllun um næsta nágrenni er fundarstöðum og dag- setningum skipt á eftirfarandi hátt. Fundirnir verða haldnir á eftirfarandi stöðum í bænum: 13. maí kl. 20:00 Íbúafundur í Akurskóla 14. maí kl. 20:00 Íbúafundur í Njarðvíkurskóla 15. maí kl. 20:00 Íbúafundur í safnaðarheimilinu í Höfnum 19. maí kl. 20:00 Íbúafundur í Holtaskóla (Keflavík sunnan Aðalgötu) 20. maí kl. 20:00 Íbúafundur í Heiðarskóla (Keflavík norðan Aðalgötu) 21. maí kl. 20:00 Íbúafundur í hátíðarsal Keilis (Íbúar á Vallarheiði) Fundirnir verða sendir út í beinni á reykjanesbaer.is. Geymið auglýsinguna!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.