Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Ferming í Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. maí kl.11.00. Fermd verður: Aníta Sól Jónsdóttir Eikardal 3. Ferming í Keflavíkurkirkju 11. maí kl. 11.00. Fermd verða: Emil Dagur Garðarsson, Vesturgötu 25 Ellert Björn Ómarsson, Vallartúni 6 Lovísa Falsdóttir, Miðgarði 3 Hafdís Lind Magnúsdóttir, Vallargötu 15 Sigfinnur Pálsson, Hólagötu 3 Sæunn Alda Magnúsdóttir, Vallargötu 15 Ferming í Hvalsneskirkju 11. maí kl. 11.00. Fermd verða: Heiðdís Ósk Gunnarsdóttir, Vallargötu 22 Helene Rún Benjamínsdóttir, Suðurgötu 28 Ósk Matthildur Arnarsdóttir, Holtsgötu 39 Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, Holtsgötu 39 Ferming í Útskálakirkju 11. maí kl. 14.00. Fermd verður: Hanna Sóley Björnsdóttir, Skagabraut 30 Ferming í Ingjaldshólskirkju á annan í hvítasunnu. Fermdur verður: Sigurjón Óli Erlingsson, Bogabraut 960. 2. íbúð 39 Ferming Fyr ir tæk ið Létt mót ehf. í Reykja nes bæ var stofn að nú eft ir síð ustu ára mót en það flyt ur inn nýja gerð mó ta- kerfa sem feng ið hef ur frá- bær ar við tök ur í bygg ingar- iðn aði. Kerf ið er afar létt og ein falt í með för um og hef ur í för með sér um tals verð an sparn að. Eig end ur Létt móta eru þeir Bragi Sig urðs son og Héð inn Sig ur jóns son. Að sögn þeirra Braga og Héð- ins hafa við tök ur á bygg ingar- mark aði hér lend is ver ið afar góð ar og þurfa þeir fé lag ar að hafa sig alla við til að anna eft ir spurn inni. Þeir segja sjö ára reynslu komna á kerf ið er lend is og hef ur það reynst mjög vel. „Kerf ið hef ur ver ið í notk un í 63 lönd um og kom ið mjög vel út við all ar mögu- leg ar að stæð ur, hvort sem er í Dubai eða Sí ber íu. Það þol ir því bæði mik inn kulda og hita. Helsti kost ur kerf is- ins er sá hvað það er létt og með færi legt. Stærsti flek inn er 140x70x10 cm og veg ur að- eins 17.6 kg. Það minnk ar til dæm is flutn ings kostn að veru- lega og spar ar krana eða lyft ur því kerf ið er hægt að setja upp með handafli,“ segja þeir Bragi og Héð inn. Kerf ið er jafn framt ein falt í upp setn ingu, spar ar ófá hand- tök in og eyk ur því bygg inga- hraða án þess að það bitni á gæð um. Kostn að ur inn við upp slát inn er um 40% minni. Efn ið sem not að er í mót in trygg ir góða end ingu, enda spring ur það ekki né ryðg ar. All ar frek ari upp s lýs ing ar er hægt að nálg ast á heima síðu fyr ir tæk is ins www.lett mot.is Héð inn Sig ur jóns son og Bragi Sig urðs son, eig end ur Létt móta standa hér við nokkra flek anna. Viðskipti & atvinnulíf UMSJÓN: ELLERT GRÉTARSSON / ELG@VF.IS Nýtt mó ta kerfi veld ur gjör bylt ingu Héð inn held ur hér á ein um þver- bit an um en kerf ið er létt og afar með færi legt. VF-mynd ir: elg. Ró bert Dan í el Cutress úr 9. HE hlaut tit il inn skák meist ari Heið ar skóla árið 2008 á skák- móti sem hald ið var í skól- an um fyr ir skemmstu. Yfir 60 nem end ur tóku þátt í mót inu en að lok um kepptu fjór ir nem end ur um fjög ur efstu sæt in. Í öðru sæti varð Hlyn ur Al mar Sölva son í 5. EN og jafn ir í 3. - 4. sæti voru Guðni Már Grét- ars son 9. HE og Geir mund ur Ingi Ei ríks son 4. HT. Ró bert Dan í el fékk eign ar- bik ar frá fyr ir tæk inu Milli him ins og jarð ar og einnig verð ur nafn hans sett á bik ar sem geymd ur er í skól an um. Ró bert er skák meist- ari Heið ar skóla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.