Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Vesturgata 13, Keflavík 3ja herbergja 67m2 íbúð á efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Hellulagt bílaplan og stéttar. Laus fljótlega. 9.400.000 Hamradalur 1, Njarðvík Nýtt 204m2 einbýli ásamt bílskúr í byg- gingu. Húsið skilast fullbúið að utan en útveggir einangraðir og klæddir með spónaplötum og síðan gifsi. Lóðin ófrágengin. 23.500.000 Hringbraut 88, Keflavík Góð 108m2 4ra herbergja íbúð á 1 hæð í fjórbýlishúsi, parket og flísar á gólfum. Stór sameign hjóla- og vagnageymsla, forhitari á miðstöðvarkerfi. Laus fljótlega. 19.100.000 Gónhóll 16, Njarðvík Mjög glæsilegt 162m2 raðhús með bílskúr, 3 svefnh. sólstofa, timburpallur, heitur pottur. Flísar og parket á gólfum. 29.900.000 Mávabraut 12, Keflavík Fallegt 167m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús og stofa með hurð út á vel ræktaða lóð. Parket, flísar og dúkur á gólfum Hiti og rafmagn í bílskúr. 27.500.000 Aspardalur 10, Reykjanesbæ Glæsil. 195m2 parhús í byggingu úr steyptum einingum með 4 svefnh.. Húsin eru með steyptu lofti, hitalögn í gólfum. Skilast með öllum milliveggjum tilbúnum til spörslunar. Lóð verður grófjöfnuð. 32.000.000 asberg.is Vallargata 7, Sandgerði Gott 129m2 einbýlishús ásamt bílskúr, 2 herbergi, nýtt þak og fallegur ræktaður garður. Eign með mikla möguleika, laus fljótlega. 16.700.000 Blikabraut 7, Keflavík Góð 104m2 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi, 21 fm bílskúr fylgir. Búið að endurnýja eldhúsinnr, alla glugga, svalahurð og gler, þakjárn á bílskúr. Getur verið laust fljótlega. Góður staður. 21.000.000 Niðurstaða Mannréttinda- nefndar Sameinuðu þjóð- anna varð andi að komu manna að at- vinnu í kvóta- kerfi sjávarút- vegs er hneisa fyr ir stjórn- völd í landinu. F r j á l s l y n d i f l o k k u r i n n hefur skorað á ríkisstjórnina að virða grundvallarmann- réttindi í þessu sambandi og meðal annars sett fram þings- ályktunartillögu þess efnis. Við í Frjálslynda flokknum höfum einnig frá upphafi bent á hina marg vís legu ágalla kerfisins og knúið á um um breyt ing ar. Við höfum einnig gagnrýnt þau tæki sem notuð hafa verið til mælingar á stærð fiskistofna við landið og teljum þau ekki gefa rétta mynd af stærð þorskstofnsins. Heildarend- urskoðun fiskveiðistjórnun- arkerfisins er því brýnt verk- efni framundan, sem stjórn- völd komast ekki hjá að hefj- ast handa við. Sjávarbyggðir landsins eiga að njóta sinna fiski miða með at vinnu í byggðarlögum landsins, og nauðsynlegrar nýliðunar í at- vinnugreininni. Sama á að sjálfsögðu að gilda um land- búnað. Samgöngumál og lög- gæsla ofarlega á baugi Gerð ferjuhafnar við Bakka- fjöru í Landeyjum er verkefni sem við teljum að muni ekki þjóna best þeim hagsmunum að halda uppi samgöngum milli lands og Eyja með öruggu móti og viljum sjá stærri og hrað- skreiðari Herjólf með ferðum til Þorlákshafnar sem raun- verulega samgöngubót fyrir Eyjamenn. Samgöngubætur eru víðar á dagskrá og það at- riði að ekki skuli hafa tekist að ljúka verki á Reykjanesbraut er verktaki hvarf frá verki, er lærdómur sem samgönguyf- irvöld hljóta að vega og meta í framhaldi slysahrinu sem dundi yfir á þessum vegarkafla. Hugmyndir dómsmálaráðherra um uppstökkun í löggæslu á Suðurnesjum, þar sem toll- og öryggisgæsla ásamt löggæslu er undir, hefur valdið óvissu um starfsemina sem er óviðun- andi fyrir íbúa og starfsmenn. Við höfum mótmælt slíkum hug mynd um í Frjáls lynda flokknum og viljum standa vörð um starfsemi sem skilar árangri. Ég vil að lokum senda góðar sumarkveðjur til félaga um land allt og þakka traust og góð samskipti og hvet menn til dáða í starfi hvers konar. Grétar Mar Jónsson þing- maður Suðurkjördæmis. Standa þarf vörð um hagsmuni þjóðarinnar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.