Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Odd ný Harð ar dótt ir, bæj ar- stjóri Garðs, veitti ný lega verð laun og við ur kenn ing ar í ljós mynda sam keppni sem sett var af stað í til efni af 100 ára af mæli bæj ar ins. Þema keppn inn ar var Garð ur og var lögð jöfn áhersla á lands- lags-, nátt úru- og mann lífs- mynd ir. Þátt taka í keppn inni var með ágæt um en veitt voru verð laun fyr ir þrjár bestu mynd irn ar auk þess sem at hygl is verð asta mynd in var val in. Dóm nefnd var skip uð nefnd sem und ir- býr 100 ára af mæli Garðs og naut hún lið sinn is Ell erts Grét- ars son ar, ljós mynd ara Vík ur- frétta. Út bú in verða póst kort með verð launa mynd un um en auk þeirra voru nokkr ar inn send ar mynd ir vald ar á póst kort. Mynd irn ar verða til sýn is á af- mæli Garðs þann 15. júní nk. en sýn ing in verð ur nán ar aug- lýst síð ar. Úr slit ljós mynda sam keppni Garðs: hafði vinn ing inn Fyrstu verð laun hlaut Sig urð ur Freyr Ást þórs son fyr ir mynd af Stóra Hólmi í Leiru en mynd in fang ar fag urt sól setr ið sem er eitt af að als merkj um Garðs. Þriðju verð laun hlaut Tómas Knúts son fyr ir mið næt ur mynd þar sem Garð skagi er sveip að ur dulúð á Jóns messu nótt. Berg lind Æg is dótt ir hlaut einnig við ur kenn ingu fyr ir at hygl is verð ustu mynd- ina sem þótti frum leg og öðru vísi. Önn ur verð laun hlaut Berg lind Æg is dótt ir fyr ir skemmti lega mynd af leik og starfi. Sól set ur í Leiru Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is 16.500.000 Sunnubraut 2 Kefl avík Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýli með verönd á baklóðinni. Íbúðin er 87 m2. Eikarparket á gólfi og eikarinnrétting í eldhúsi. Baðherbergi fl ísalagt í hólf og gólf með baðkari og lausum skáp. Snyrtileg íbúð á góðum stað. Hagstæð lán áhvílandi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.