Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM SJÁVARÚTVEGSFRÆÐI V I Ð S K I P T A - O G R A U N V Í S I N D A D E I L D Kynntu þér nám í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri á www.haskolanam.is Þá er sjávarútvegsfræði eitthvað fyrir þig. Í náminu er fjallað um allt ferlið frá vöktun á umhverfi auðlindarinnar, þ.e. hafinu þar til að afurðin er komin á disk neytenda á innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Sjávarútvegur er því mjög fjölbreyttur og alþjóðlegur. Nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyri er þverfaglegt og sérstakt í íslenskri námsflóru. Þess er krafist að nemendur kunni skil á grunnhugtökum á sviði raunvísinda og viðskipta sem og þáttum sem snerta sjávarútveginn beint. VILT ÞÚ LÆRA UM MIKILVÆGUSTU AUÐLIND ÍSLENDINGA? Móttaka umsókna er hafin - umsóknarfrestur er til 5. júní 2008 Opnunarhátíð verður á Fitjum alla helgina þegar fyrir tækin sem þar eru fagna formlega opnun verslunarmiðstöðvarinnar á Fitjum. Níu verslanir og þjónustufyrirtæki hafa hreiðrað um sig í verslunar- miðstöðinni á Fitjum. Það eru Bónus, Hagkaup Sérvara, BT, Subway, Fiskisaga, Gallerý Kjöt, Bakaríið Kornið, Húsasmiðjan og Blómaval. Í Víkurfréttum í dag er átta síðna blaðauki með auglýs- ingum frá fyrirtækjunum á Fitjum þar sem þau auglýsa tilboð og afslætti sem verða í boði um helgina. Þá ætlar Gallerý Kjöt að grilla fyrir gesti og gangandi á laugardaginn. Meðfylgjandi mynd tók Þorgils Jónsson yfir nýju verslunarmiðstöðina nú í vikunni. Opnunarhátíð Á FITJUM www.vf. is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.