Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR ORF Líf tækni vígði form lega í síð ustu viku há tækni gróð ur hús ið Grænu smiðj una sem ligg ur rétt utan við Grinda vík ur bæ. Þessi at höfn var í til efni þess að fyrsta upp- sker an af erfða breyttu byggi ORF var tek in og var það Öss ur Skarp héð ins son, iðn að ar- ráð herra sem fékk heið ur inn af því að klippa fyrstu öxin af upp sker unni. Með hjálp erfða tækni sem þró uð hef ur ver ið af ORF fram leið ir bygg ið sér virk og verð mæt prótein sem eru með al ann ars not uð við lækn- is fræði leg ar rann sókn ir, lyfja þró un og sem lyf. Í til kynn ingu frá ORF seg ir að með frek ari upp bygg ingu í tengsl um við ný verk efni og fyr- ir hug aða bygg ingu prótein hreinsi verk smiðju sé áætl að að starf semi ORF skapi fjöl mörg störf í Grinda vík en rúm lega 20 manns starfa nú hjá fyr ir tæk inu, flest ir þó á Höf uð borg ar svæð inu. Björn Lár us Örv ar, sam einda erfða fræð ing ur og fram kvæmda stjóri ORF Líf tækni, fer fyr ir verk efn inu og sagði m.a. í ávarpi sínu að nú væri öfl ugt vís inda- og þró un ar starf fyr ir tæk is- ins und an far in ár far ið að skila sér. „Við sjá um mik il tæki færi til vaxt ar, sér stak lega á sviði lyfja þró un ar. Sam fara aukn um og nýj um verk- efn um hyggj um við á frek ari upp bygg ingu starf- sem inn ar hér í Grinda vík og erum að skoða ýms ar leið ir að því að efla for ystu okk ar á þessu sviði.“ Ólaf ur Örn Ólafs son, bæj ar stjóri Grinda vík ur, lýsti einnig yfir mik illi ánægju með þetta nýja og spenn andi fyr ir tæki sem ORF er og sagð ist hlakka til að vinna með fyr ir tæk inu í fram tíð- inni. „Grinda vík er kjör inn stað ur fyr ir starf- semi af þessu tagi þar sem stutt er í alla orku og land kost ir góð ir og við von um að starf sem in megi vaxa og dafna til fram tíð ar.“ Í nið ur lagi sínu brýndi Ólaf ur stjórn völd til að hlúa að ný sköp un ar fyr ir tækj um eins og ORF sem hann líkti við „græna stór iðju“, en þess má einnig geta að ORF Líf tækni hlaut einmitt Ný sköp un ar verð laun Rannís, Ný sköp- un ar mið stöðv ar og Út flutn ings ráðs árið 2008 fyr ir skemmstu. Einnig er nú unn ið að því að fá vott un frá Evr ópska lyfja eft ir lit inu til fram- leiðslu hrá efna í lyfja gerð í Grænu smiðj unni. FYRSTA UPP SKER AN Í GRÆNU SMIÐJ UNNI Séð yfir „ak ur inn“. Bygg plönt urn ar vaxa á færi bönd um og stækka ört á með an þær fær ast nær upp skeru. Landssamband sjálfstæðiskvenna stendur fyrir laugardagsfundi í Duus-húsum í Reykjanesbæ, 17. maí 2008 kl.14.00. Sjálfstæðiskonur á ferð um landið -Tækifæri kvenna - Allir velkomnir! Umræður úr sal að lokinni framsögu Fundarstjóri: Drífa Hjartardóttir formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna Með framsögu verða: Ásta Möller, alþingismaður Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður Öss ur klipp ir fyrstu öxin af byggupp skeru ORF, Björn Lár us Örv ar, fram kvæmda stjóri stend ur hon um við hlið. VF-mynd ir/Þor gilskylfingur.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.