Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Page 13

Víkurfréttir - 15.05.2008, Page 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Maímánuður er á menning- arlegum nótum í Bláa lón- inu. Alla miðvikudaga í maí kl. 19.30 er menningarlegur viðburður á dagskrá fyrir baðgesti Bláa lónsins. Mið- vikudaginn 21. maí verður ein stök stemn ing í Bláa lóninu þegar Gradualekór Langholtskirkju kemur fram en hann samanstendur af stúlkum á aldrinum 14-18 ára og hefur vakið mikla at- hygli fyrir einstaka túlkun á íslenskum verkum. Leikarinn Bergur Ingólfsson mun síðan slá botninn í menningarlegu dagskrána þann 28. maí með bráðskemmtilegri frumsam- inni „bullu“ sem hann ætlar að flytja bæði á íslensku og ensku. Gert er ráð fyrir að öll dag- skráin fari fram utandyra þar sem gestir geta fylgst með á meðan þeira slaka á ofan í lón- inu. Sunnudaginn 18. maí verður einnig helgaður listum og menningu þegar Íslenska vasa- félagið verður með óvænta, gamansama og upplýsandi tónlistaruppákomu í Bláa lón- inu sem fer umhverfis jörðina á 18 mínútum. Tónlistarupp- ákoman, sem markar enda- punkt opnunarhelgar Lista- hátíðar í Reykjavík, byggir á íslensku þjóðlagi. Uppákoman hefst kl. 21.00 og af því tilefni verður Bláa lónið opið lengur þennan dag. Bláa lónið: Menningarlegir miðvikudagar í maí MUNIÐ ÍBÚAFUNDI MEÐ BÆJARSTJÓRA Fundirnir verða haldnir á eftirfarandi stöðum í bænum: 15. maí kl. 20:00 Hafnir 20. maí kl. 20:00 Heiðarskóli 19. maí kl. 20:00 Holtaskóli 21. maí kl. 20:00 Hátíðarsalur Keilis Fundirnir verða sendir út í beinni á reykjanesbaer.is. ������������������

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.