Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ertu á leið í FS? �������������������������� �������� ��������� ������� Við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja viljum minna nemendur á að öll inn- ritun í skólann er nú rafræn í gegnum www.menntagatt.is. Innritun nýnema, (fæddir 1992): 14. maí – 11. júní. Innritun eldri nemenda: 14. maí – 2. júní. Skólinn býður uppá fjölbreytt námsframboð þar sem allir ættu að fi nna eitthvað við sitt hæfi . Í haust verður í fyrsta skipti boðið upp á hrað- ferðalínu fyrir afburða námsmenn. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans www.fss.is eða hjá námsráðgjöfum FS. Námsframboð á haustönn 2008 Í samstarfi við Íþróttaakademíu Keilis bjóðum við uppá stúdents- nám fyrir afreksfólk í íþróttum. Starfsfólk FS Bóknám til stúdentsprófs Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Viðbótarnám til stúdentsprófs Viðskipta- og hagfræðibraut Starfsbraut 4 ára sérnám þar sem lögð er áhersla á starfsþjálfun á al- mennum vinnu- markaði. Starfsnám Íþróttabraut Sjúkraliðabraut/ Sjúkraliðabrú Tölvufræðibraut Grunnnám þjónustu- greina • skrifstofubraut • verslunarbraut Viðskiptabraut Skólaliðabraut • stuðningsfull- trúar í grunn- og leikskólum Listnámsbraut Iðnnám Grunnnám rafi ðna Grunnnám bygg- inga- og mann- virkjagreina Grunnnám málm- iðna Hársnyrtibraut Húsasmíði (HÚ9) Netagerð Rafvirkjun (RK8) Vélstjórnarbraut 1. og 2. stig Almennar brautir AN1 • bóknámslína • íþrótta og heil- brigðislína • listnámslína • tölvulína • verknámslína AN2 fornám • bóknámslína • listnámslína • starfsnámslína • verknám Ný Sól ey Sig ur jóns til Nes fisks Nýr tog ari bætt ist í fiski skipa flota Nes fisks hf. um helg ina þeg ar Sól ey Sig ur jóns GK 200 kom til Sand gerð is hafn ar í fyrsta skipti. Um er að ræða gamla Sól bak. Skip ið er byggt árið 1987 en hef ur síð ustu mán uði ver ið í um tals verð um end ur bót um fyr ir Nes fisk hjá skipa smíða stöð í Pól landi. Þar var skip ið m.a. stytt. Nýi tog ar inn kem ur í stað eldri tog- ara með sama nafni. Hafna bolti er íþrótt sem hef ur ekki ver ið mik ið stund uð á Ís landi í gegn um árin, utan Varn ar svæð is ins á sín um tíma, en þó eru und an- tekn ing ar á því. Ljós mynd ari Vík ur frétta gekk fram á þessa hressu Njarð vík- inga á gras bletti á Fitj um sem sýndu skemmti leg til þrif í þess ari eft ir lætis í þrótt Banda- ríkja manna. Þeir eru 10 og 11 ára og sögð ust hafa stund að þenn an leik í nokkurn tíma, en bún að ur inn, kylfa, hansk ar og bolti, var keypt ur í Banda- ríkj un um. Þeir sögð ust m.a. hafa feng ið til sögn hjá eng um öðr um en Brent on Birming ham, körfuknatt leiks manni, og verð ur fróð legt að sjá hvort fleiri eigi eft ir að leggja stund á þetta skemmti lega sport í fram hald inu. Vængj að ur varg ur Enn er kom ið vor og far- fugl ar streyma heim á Frón syngj andi glað ir. Lóu hóp ar, spó ar, hrossa gauk ar, þess ir gleði gjaf ar sem koma hjört um okk ar til að fagna. En gleð in yfir komu þeirra er eins og venju lega skamm vinn. Á himni flögra lóu hóp ar en þar fyr ir ofan svífa vængj að ir varg ar og fylgj ast vel með öllu. Þeir eru þeg ar farn ir að setj ast á heið ina og koma sér fyr ir þar sem þeir hafa góða yf ir- sýn. Eng an nátt úru leg an óvin á þessi varg ur því að þó að ref- ur inn geri sitt besta til að éta und an hon um þá verp ir hann bara aft ur. Máv ur inn hef ur allt með sér í lífs bar átt unni; hann étur allt, er stór og var um sig, treyst ir eng um og fjölg ar sér eins og fjand inn sé á hæl un um á hon um. Þús und ir og aft ur þús- und ir hans dreifa úr sér um öll Suð ur nes in. Eng inn fugl er óhult ur fyr ir hon um. Hann kok gleyp ir ung ana þeg ar þeir eru litl ir en murk ar úr þeim líf ið og slít ur þá í sig þeg ar þeir stækka. Af hverju er ekk- ert gert? Það eru til mörg ráð: Skjóta varg inn. Stinga gat á egg in þeirra, þá fúlna þau en máv ur inn átt ar sig ekki á því. Ef laust eru til fleiri ráð og ef- laust eru til mörg rök á móti þess um að ferð um. En öll mál er hægt að leysa ef vilji er fyr ir hendi. Ég bið ráða menn að finna strax leið til að bjarga því litla mó fugla lífi sem enn er eft ir á Suð ur nesj um, þetta mál þol ir enga bið. Ég hef búið hér í 8 ár og með hverju ár inu fækk ar mófugl in um en mávin um fjölg ar. Við sem spil um golf meg um horfa upp á það dag- lega yfir sum ar tím ann að máv- ur inn sveimi þar yfir í veiði- hug og hann fer ekki í burtu „tóm hent ur“. Má ekki ráða mann eða menn yfir sum ar- tím ann til að elt ast við þenn an varg og nota öll ráð sem mann- eskjan ræð ur yfir til að fækka hon um? Væri það ekki þarft verk að vinna? Suð ur nes in skarta fjöl breyttu og fögru fugla lífi en þau verða stöðugt fá tæk ari af þeirri feg urð. Þetta er ein læg bón mín til stjórn enda byggð ar laga á Suð- ur nesj um. Með sum ar kveðju í fugla söng, Hrafn hild ur Val garðs dótt ir Sand gerði. Opið bréf til ráða manna í Sand gerði, Garði og Reykja nes bæ: „Heyr mína bæn“ Homer un! VF-mynd ir/Þor gils

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.