Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 15.05.2008, Qupperneq 27
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM AF STAÐ á Reykja nes ið: 3. ferð, laug ar dag inn 17. maí, kl. 11, Al fara leið, Hvassa hraun - Straum ur. 7 km Upp hafs stað ur: Akið Reykja nes braut að skilti þar sem á stend ur Hvassa hraun, þar er ekin slaufa und ir veg inn að bíla stæði og án ing ar borði rétt hjá. Al fara leið er göm ul þjóð leið milli Voga og Hafn ar fjarð ar. Geng inn verð ur hluti af leið inni frá Hvassa hrauni að Straumi. Svæð ið býr yfir minj um og sög um sem leið sögu- menn munu miðla á leið inni. Áætl að er að gang an taki ca. 3-4 klst. með fræðslu stopp um. Auð veld leið en gott er að vera með nesti og í góð um skóm. All ir á eig in ábyrgð. Akst ur til baka kr. 500. Frítt fyr ir börn. Gang an er þriðja ferð af fimm menn ing ar- og sögu tengd um göngu ferð um um hluta af gömlu þjóð leið un um á Reykja- nesskag an um sem farn ar verða í maí ´08. Boð ið er upp á þátt töku seð il þar sem göngu fólk safn ar stimpl um fyr ir hverja ferð. Þeg ar búið verð ur að fara 3 - 5 göngu leið ir verð ur dreg ið úr seðl um og ein hverj ir þrír heppn ir fá úti vist- ar vör ur frá Cin ta mani. Dreg ið verð ur eft ir síð ustu göng una. Þátt tak end ur eru beðn ir um að muna eftir að taka þátt töku- seðla með í ferð ir. Göngu ferð in er í boði Menn ing ar ráðs Suð ur nesja og SJF menn ing ar miðl un ar. Nán ari upp lýs ing ar um ferð ir: www.sjf menn ing armidl un.is sjf@inter net.is/gsm. 6918828 Yngsti þátt tak and inn rúm lega fjög urra mán aða Þetta er þriðja sum ar ið sem Sig rún ann ast göngu ferð irn ar AF STAÐ og seg ir hún þátt- töku ávallt hafa ver ið góða. „Með al þátt tak an er um 60 manns. Stund um að eins minni en svo hef ur hún líka far ið yfir 100 manns. Þá hafa sagna kvöld in ver ið vin sæl þannig að áhugi fólks á sögu og nátt úru svæð is ins er mik ill, það er óhætt að segja það“. Næsta göngu ferð í röð inni er á laug ar dag inn, þar sem far in verð ur svoköll uð al fara leið um Hvassa hraun og Straum. Nán- ari lýs ingu má nálg ast á vf.is og sfjmenn ing armidl un.is. Út sýn ið skoð að í Krýsu vík. VF-mynd ir: Ell ert Grét ars son Sig rún í broddi fylk ing ar. AF STAÐ Göngu ferð ir í maí - Al fara leið á Reykja nes iðFrá sagnakvöldi sem haldið var á Garðskaga fyrr á árinu.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.