Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 15.05.2008, Blaðsíða 35
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 35STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hafnargata 78 nh, Keflavík 3ja herbergja íbúð á 1h í tvíbýlishúsi með sérinngang. 15.100.000,- 25.500.000,- Höskuldarvellir 25, Grindavík Mjög gott 90,1m2 endaraðhús ásamt 25,8m2 bílskúr, alls 115,9 ferm. Stofa, tvö svefnherb. bað- herb. og búr. Á baði er hvít innrétting ásamt sturtu og baðkari. Parket á stofu og í svefnherb. Nýjir ofnar, nýr forhitari. Flottur pallur og hiti í plani. Hólavellir 3, Grindavík 136,1m2 einbýli. 4 svefnherb. Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt, einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir. Eldhús nýlegt. Valhöll, Grindavík Um er að ræða 193,2m2 steypt einbýlishús frá árinu 1932. Eldhús, tvær stofur, 4 svefnherb. Eignin er á rólegum og fallegum stað í Grindavík með flott útsýni yfir sjóinn. Vesturhóp 7, Grindavík 118,5m2 ásamt 42,3m2 bílskúr. 3 svefnherb. Parket á allri eigninni nema flísar á baði, forstofu og þvottaherb. Í eldhúsi er kirsuberjainnrétting. Hiti í gólfum. Skipti koma til greina á eign í Reykjavík eða t.d. á sumarhúsi. 28.000.000,- Grundarvegur 1-a, Njarðvík Mjög huggulegt einbýlishús í byggingu ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið til innréttinga. Uppl. á skrifst. 33.000.000,- 19.500.000,-19.900.000,-Uppl. á skrifst. Laut 16, - NÝTT Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið er steinað að utan. Lóð verður tyrft og bílaplan malbikað. Húsið er mjög vel staðsett nálægt skóla og leikskóla. 4 herbergja, 107,9m2 Pósthússtræti 3, Keflavík Sérlega hugguleg 3-4ra herbergja íbúð á 6h í fjölbýlishúsi. Innréttingar spónlagðar úr eik. Parket á gólfum. Laus strax. Löggildur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson S u ð u r n e s j a Fasteignastofa OPIÐ HÚS LAUGARDAGINN 17. MAÍ Mannlífið á Suðurnesjum Blómstrar í Víkurfréttum í sumar Góð þátt taka í göngu röð HS og GGE Þátt taka í göngu röð Hita veitu Suð ur nesja og Geys is Green Energy um Reykja nesskag ann hef ur ver ið fram ar von um að sögn Rann veig ar Garð ars- dótt ur, leið sögu manns. Röð in er sam starfs verk efni fyr ir tækj anna tveggja, Björg un ar sveit ar inn ar Suð- ur nesja, SBK og Vík ur frétta og hafa þrjár ferð ir ver ið farn ar, síð ast í gær, mið viku dag. „Fólk hef ur greini lega mik inn áhuga á að ganga um svæð ið. Við höf um feng ið marg ar fyr ir spurn ir frá vinnu stöð um þar sem fólk er að fara sam an í hóp um. Þá er gam an að geta þess að Hita veit an og Geys ir Green Energy bjóða sínu starfs fólki í ferð irn ar og er ekki úr vegi að skora á fleiri fyr ir tæki að fylgja þeirra for dæmi.“ Þó nokk uð af ný lið um hafa kom ið í ferð irn ar, enda seg ir Rann veig að leið irn ar séu við allra hæfi. Það eru all ar göng ur sniðn ar að því að sem flest ir kom ist og hafi gam an af. Dag skrá in held ur áfram í sum ar, í næstu viku er m.a. far ið frá Hösk uld ar völl um í Lamba fellsklofa, og er hægt að fá upp lýs ing ar um hana á Upp lýs inga mið- stöð Reykja nes bæj ar í Kjarna og á vef Vík ur frétta. Rann veig seg ir að lok um að það sé henn ar von að verk efn ið muni vaxa enn frek ar. „Svo er svo gam an að við hugs um þetta að hluta til þannig að fólk fari í fram hald inu í göngu ferð ir á eig in veg um. Þá þekki það leið irn ar og kunni að búa sig og geti auk þess kynnt göngu leið irn ar fyr ir öðr um.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.