Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2008, Side 37

Víkurfréttir - 15.05.2008, Side 37
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 2008 37STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Langholt 18, Kefl avík. Um 156m2 fi mm herbergja steypt einbýlishús ásamt 36m2 bílskúr. Parket og fl ísar á gólfum, baðherbergi fl ísalagt. Sólpallur á lóð og forhitari er á miðsöð- varlögn. Frábær staður innst í botngötu. Tjarnabakki 8, Njarðvík. Um 124m2 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í nýju tveggja hæða fjölbýli ásamt ca. 24m2 bílskúr. Eignin hefur sérinngang og er öll hin glæsilegasta. Parket og fl ísar eru á öllum gólfum og allar innréttingar, hurðir og parket eru úr eik. Vesturgata 8, e.h Kefl avík. Um 95m2 3ja herbergja íbúð í fjórbýli ásamt 40m2 bílskúr. Björt og rúmgóð íbúðí góðu ástandi með sér-inngangi. Stór og góð hellulögð innkeyrsla og svalir í suður. Mikið og gott áhvílandi, lítil útborgun. Gónhóll 10, Njarðvík Gott 167 fm endaraðhús með innbyg- gðum bílskúr. Snyrtileg eign með parketi og fl ísum á gólfi . Verönd á baklóð með heitum potti. Frábær staður innst í botnlanga. 31.900.000,- 27.900.000,- 19.200.000,- Norðurvellir 34, Kefl avík. Um 132m2 4ra herbergja raðhús ásamt 25m2 innbyggðum bílskúr. Mjög hug- guleg og rúmgóð eign, stór verönd á baklóð með heitum potti. Parket og fl ísar á gólfum og veglegkisuberja- innrét- ting í eldhúsi. Frábær staður. 28.900.000,- Eyjavellir 11, Kefl avík. 116m2 5 herbergja einbýli ásamt tæplega 50m2 bílskúr. Falleg innrétting í eldhúsi og nýtt parket á gólfum. Stór garður og verönd á baklóð. Eign á góðum stað í botngötu nálægt skóla, leikskóla og vers- lun. Hagstætt áhvílandi. Laus strax! 29.800.000,- 17.800.000,- 37.700.000,-26.500.000,- Efstaleiti 79, Kefl avík Einkar glæsilegt parhús ásamt innb bíl- skúr. Sérsmíðaðar innréttingar úr rauðeik teiknað af Guðbjörgu Magnúsdóttir arkitekt. Verönd á baklóð með heitum potti. Góð eign sem vert er að skoða. Áhvílandi hagstæð lán, skipti möguleg. Vesturgata 15-A, Kefl avík 89m2 þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli ásamt ca. 23m2 bílskúr. Parket og fl ísar á gólfum, fallegar innréttingar og búið er að endurnýja neyslulagnir í húsinu. Magnús Eyjólfsson í Garði er formaður ný- stofnaðrar Suðurnesjadeildar Samtaka syk- ursjúkra, en deildin var formlega stofnuð í síðustu viku. Þrjátíu manns sóttu stofnfund- inn, sem haldinn var í sal Kiwanisklúbbsins Hofs í Garði. Stjórn Suðurnesjadeildar Samtaka sykursjúkra er þannig skipuð: Formaður: Magnús Eyjólfsson Gjaldkeri: Sjöfn Lena Jóhannesdóttir Ritari: Hilmar Bragi Bárðarson Meðstjórnendur: Viktoría Magnúsdóttir og Svavar Guðbjörnsson. Magnús Eyjólfsson setti fundinn. Hann kynnti aðdragandann að stofnun Suðurnesjadeildar- innar en hugmyndina átti Sigrún Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún hefur ásamt öðrum starfs- mönnum HSS staðið fyrir árlegum nám- skeiðum fyrir sykursjúka og aðstandendur þeirra. Magnús kynnti næst til leiks Sigríði Jóhanns- dóttur, formann Samtaka sykursjúkra. Sigríður sagði að Suðurnesjadeildin væri fyrsta deildin innan samtakanna og hún horfði björtum augum til starfseminnar á Suðurnesjum. Kom þar fram í máli Sigríðar að félagsmenn á Íslandi eru um 1100 talsins og þar af eru félagar á Suður- nesjum um 200. Á fundinn mætti Funi Sigurðarson sálfræð- ingur við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann hélt fyrirlestur um gildi þess að vera í félaga- samtökum. Eftir fróðlegan fyrirlestur bauð Funi upp á fyrirspurnir. Meðal verkefna Suðurnesjadeildar Samtaka sykursjúkra verður að miðla fræðslu til sykur- sjúkra og aðstandenda þeirra á Suðurnesjum. Einnig er ætlun deildarinnar að fá sykursjúka á Suðurnesjum til að stunda meiri hreyfingu og þar skiptir ganga miklu máli. Komið verður saman til fyrstu göngu sykur- sjúkra þann 20. maí nk. kl. 20:00 og verður lagt upp frá Heiðartúni 4 í Garði, þar sem Kiwan- ismenn hafa sína aðstöðu. Eftir gönguna verður síðan boðið upp á kaffisopa í Kiwanishúsinu. Suðurnesjadeild Samtaka sykur- sjúkra stofnuð

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.