Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2008, Page 1

Víkurfréttir - 22.05.2008, Page 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚX 21. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 22. maí 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Ætla að slá þátttökumetið í kvennahlaupinu vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Ljósmynd: Rannveig Garðarsdóttir Um eitthundrað manns mættu í gönguferð um Höskuldarvelli og Oddafell sem farin var á vegum gönguverkefnis Hitaveitu Suðurnesja og Geysis Green Energy í síðustu viku. Þegar göngufólk var á heimleið eftir sólsetur skapaðist þessi stemmning sem Rannveig Garðarsdóttir fangaði á mynd. Fleiri myndir úr gönguferðinni má sjá á vef Víkurfrétta, vf.is Í dalalæðu Skemmdur á stefni Hraðfiskibátur skemmdist mikið þegar hann steytti á skeri í innsiglingunni að Sandgerðishöfn síðdegis á þriðjudag. Leki kom að bátnum og voru björgunaraðilar kallaðir á vettvang með dælubúnað. Báturinn var svo hífður upp á þurrt en töluverðar skemmdir voru á framanverðum skrokk bátsins, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mynd: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.