Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Mannlífið á Suðurnesjum Blómstrar í Víkurfréttum í sumar Það varð strax mik ill áhugi á hlaupa nám skeiði Guð bjarg ar og Mar grét ar sl. haust, þeg ar nám skeið ið var í boði í fyrsta sinn. Ann að nám skeið var í boði núna í vor og hafa um 40 kon ur tek ið þátt í því. Nám skeið in fara fram tvisvar í viku og svo er opið fyr ir alla, kon ur og karla, á laug ar dög um kl.10-11 og sunnu dög um kl.11-12 en þá hitt ist hóp ur inn og hleyp ur á íþrótta vell in um eða út um all an bæ. Ekki er skipu lögð dag skrá um helg ar, en all ir hlaupa eins og þeim lang ar til. „Þetta er búið að vera mjög gam an og það er svo mik il hvatn ing og stuðn ing ur að hlaupa sam an. Við kenn um að- ferð ir sem hjálpa fólki að njóta þess að hlaupa og líða vel. Við sjá um að nám skeið ið hef ur hjálp að kon um af stað sem Stefna á þátt töku met í kvenna hlaup inu Hlaupa nám skeið nýt ur vin sælda í Reykja nes bæ: Lista safn Reykja nes bæj ar hef ur í sam vinnu við 6 leik skóla í bæn um unn ið að sér stakri Lista há tíð barna sem hald in verð ur í Duus hús um næstu daga í til efni af Degi barns ins sem hald inn er há tíð leg ur 25. maí á hverju ári. Há tíð in var sett form lega í síðustu viku með því að bæj ar stjóri opn aði list sýn ingu í Bíó sal Duus húsa þar sem sjá má mynd list ar verk eft ir elstu ár ganga Heið arsels, Holts, Garðasels, Tjarnasels, Vest ur bergs og Hjalla túns og eru þessi verk unn in sér stak- lega fyr ir þetta tæki færi og ber sýn ing in heit ið Börn. Á sýn ing unni má einnig lesa um vænt ing ar barn anna til fram tíð ar inn ar. Mánu dag, þriðju dag og mið viku dag verða svo skipu lagð ar upp á- kom ur fyr ir og eft ir há degi með leik og söng í um sjá áðurtaldra leik skóla og er öll um heim ilt að koma og skemmta sér á með an hús- rúm leyf ir. Upp á komurn ar verða kl. 10.30 og 13.30 og fara fram í Gryfj unni í Duus- hús um. Mynd list ar sýn ing in í Bíó sal er opin alla daga frá kl. 11.00-17.00 og stend ur til 26. maí. LISTA HÁ TÍÐ BARNA SETT Í REYKJA NES BÆ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.