Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 22. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0012, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. FÓLK Í FRÉTTUM Karen Sturlau gsson stofn aði Léttsveit ina fyr ir 20 árum: Tónlistin er skemmtileg ástríða Létt sveit Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar fagn aði á dög un um 20 ára starfs af mæli sínu með tón leik um fyr ir fullu húsi gesta í Frum leik hús inu. Karen Sturlaugsson kom sveit inni á legg á sín um tíma og hef ur stjórn að henni öll árin, að frá- töld um tveim ur árum sem hún þurfti að ein beita sér að öðr um verk efn um, m.a. að upp bygg ingu lúðra sveit ar. „Ég er samt all an tím ann búin að skipta mér af," sagði hún létt í bragði þeg ar VF sló á þráð inn til henn ar. Karen flutti hing að til Kefla vík ur 1987 en hún er frá Boston. Hún fór að spila með Stór sveit Rík is út varps ins og var í fram hald inu boð ið að æfa með lúðra sveit Tón list ar skól ans í Kefla vík. „Svo var far ið með lúðra sveit ina í tón leika ferða lag til Sví þjóð ar. Sig ur óli var þá stjórn andi sveit- ar inn ar, Kjart an Már skóla stjóri og ég var bara svona með. Það var alls stað ar tek ið vel á móti okk ur og á ein um tón leikun um spil uð um við til móts við Big Band hljóm- sveit bæj ar fé lags ins. Kjart an Már var yfir sig hrif inn af hljóm sveit inni og spurði hvort ég gæti ekki stofn að svona sveit hér heima,“ seg ir Karen spurð út í stofn un sveit ar inn ar. Hún sem sagt þáði boð ið. Auk þess hafði henni ver ið boð ið að kenna við skól ann þannig að þetta fór vel sam an. Að sögn Karen ar vildi hún að sveit in yrði á viss an hátt „gul rót“, fyr ir nem end ur skól ans, þ.e. að til þess að kom ast í hana þyrftu nem end ur að sýna ár ang ur, metn að og ástund un. Enda varð hljóm sveit in fljótt mjög vin sæl og eft ir sótt að kom ast í hana. Þar sem Léttsveit in er skóla sveit hafa skilj- an lega ver ið í henni nokk ur manna skipti á þess um árum. „Nem end ur skól ans auð vit að koma og fara en kjarn inn í sveit inni hef ur náð því að vera sá sami í sex ár, sem var al veg magn að ur hóp ur. Ég var að telja þetta sam an að gamni mínu og reikn ast til að það muni vera um 100 manns sem hafi spil að með sveit inni frá stofn un henn ar,“ seg ir Karen. Með sveit inni hafa spil að nem end ur skól ans sem síð ar létu að sér kveða á tón list ar svið inu. Karen nefn ir í þessu sam bandi þá Veig ar Mar geirs son, trompet leik ara og Dav íð Ólafs son söngv- ara, sem voru í fyrsta hópn um. Léttsveit in hef ur gert víð reist í gegn um árin. Fyrsta tón leika ferð in var til Flór- ída, þrem ur árum eft ir stofn un henn ar, með við komu í Boston. „Ég hef nú ekki tek ið sam an öll þessi tón leika ferða lög en þau eru orð in all nokk ur, með aust- ur strönd Am er íku, Bermúda, Búlgar íu og Spán ar, svo eitt hvað sér nefnt. Einnig hef ur sveit in tek ið þátt í alls kyns upp á- kom um hér heima, t.d. tekið þátt í Jazzhá- tíð í Vest manna eyj um og Big Band-há t íð í Reykja vík“ seg ir Karen. Mjög góð ur andi rík ir í Léttsveit inni og þar er mik il sam heldni. „Krakk arn ir mynda með sér vin áttu sem held ur áfram eft ir að þau hætta í sveit inni. Til dæm is hef ur 6 ára kjarn inn, sem ég nefndi áðan, hald ið hóp inn þó þau séu ekki leng ur að spila sam an. Léttsveit in er mjög góð ur fé- lags skap ur,“ seg ir Karen. „Þetta er alltaf jafn gam an,“ svar ar Karen ákveð ið þeg ar hún er spurð út í það hvort neist inn hafi aldrei dofn að á þess um 20 árum sem hún hef ur ver ið við skól ann og stjórn að Léttsveit inni. „Það hef ur alltaf ver ið mjög skemmti legt að vinna með þess um krökk um og gam an að sjá hvað verð ur úr þeim eft ir að skóla göng- unni lýk ur hér. Mað ur hef ur séð þau hasla sér völl sem hljóð færa leik ar ar, tón- skáld og tón list ar kenn ar ar. Sum þeirra hafa reynd ar ver ið að kenna hér við skól- ann. Það er líka ákveð in ástríða að vera í kring um tón list og kennslu.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.