Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 29.05.2008, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 29. MAÍ 2008 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Dagskrá: Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju Sr. Björn Sveinn Björnsson messar Kirkjukór Hvalsneskirkju. Blóm lögð að minnisvarða um drukknaða sjómenn. Kl. 17:00 Sjómannakaffi í Samkomuhúsinu í Sandgerði Ávarp í tilefni dagsins Heiðurskross Sjómannadagsráðs Söngsveitin Víkingarnir Útihátíðarhöld flytjast á Sandgerðisdaga. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Vísir Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Björgunarsveitin Sigurvon Sandgerðisbær Í Reykja nes bæ er mik ill keppn isandi. Það sér mað ur ekki síst á íþrótta leikj um en einnig í jóla skreyt ing um í des em ber og jafn vel í skóla- stof un um. Sum ir vilja vera best ir og ná ár angri fljótt og vel. Hér skipt ir æf ing in vita- skuld máli, æf ing in skap ar meist ar ann. Í næstu viku hefst sum ar lest ur á Bóka safni Reykja nes bæj ar og er slag orð sum ar lest urs ins í ár „Lest ur er grunn ur að glæstri fram tíð.“ Þetta vita þeir sem njóta bóka og þessu vill starfs- fólk bóka safns ins koma á fram færi við grunn skóla börn í Reykja nes bæ. Það skipt ir nefni- lega jafn miklu máli að æfa sig í lestri og öðrum grein um sem mað ur vill ná ár angri í. Lest ur er und ir staða alls og með því að taka fjöl breytt an bóka kost í hönd nær ir mað ur lesskiln ing inn sem ger ir mann fær ari í að koma orð um að hlut un um. Þá má ekki gleyma öll um skemmti legu per són- un um sem mað ur kynn ist í bók um, já og leið in legu, og að- stæð un um sem sagt er frá og mað ur hef ur kannski ekki færi á að kynn ast nema í gegn um bæk ur. Í dag milli klukk an 16 og 17 verð ur kynn ing á sum ar lestr- in um á Bóka safni Reykja nes- bæj ar. Dag skrá in byrj ar á verð launa af hend ingu en síð an gefst áhuga söm um kost ur á að kynna sér fyr ir komu lag sum- ar lest urs, fá lán þega skír teini, læra á bóka safn ið og kynn ast safn gögn un um. Frá sum ar lestri í fyrra Hvert stefn ir þú? Sjóarinn Síkáti Strandmenningarhátíð Fjölskyldu og sjómannahátið í Grindavík dagana 30.maí- 1. júní. Dagskránna er hægt að nálgast á www.grindavik.is Um hverf is nefnd Sveit ar fé lags ins Garðs hef ur áhyggj ur af akstri fjór hjóla og mót orcross hjóla í byggð ar lag inu. Á fundi nefnd ar inn ar nú ný ver ið kom til tals mik il eign Garð smanna á þess um hjól um. Í fund ar gerð nefnd ar- inn ar seg ir að nauð syn legt sé að fræða þá sem nota slík hjól um hætt urn ar sem þeim fylgja. „Slík farar tæki eiga ekki heima á göt um eða göngu stíg um bæj ar ins“. Garður: Fjór hjól og kross ara af göngu stíg um og göt um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.