Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Kvöld í Trölla- dyngju Ljósmyndir: Ellert Grétarsson. Horft yfir Sogin, Keilir fjær. Móhálsadalur, Sveifluháls fjær.Trölladyngja og Grænadyngja. Sogin í forgrunni. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ LAUGARDAGINN 7. JÚNÍ 2008 Ganga eða skokk – þú ræður hraðanum – Þátttökugjald 1000 kr. Taktu þátt í léttum leik og sendu okkur mynd eða myndskeið af undirbúningi fyrir Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ og þú getur unnið glæsi- legan dekurdag fyrir hópinn þinn. Nánari upplýsingar á sjova.is Nánari upplýsingar á www.sjova.is Heilbrigt hugarfar, hraustar konur! Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu: Keflavík: Hlaupið frá Sundmiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík kl. 11. Vega- lengdir: 2 - 3,5 og 7 km. Forskráning í Sundmiðstöðinni fimmtud. 5. júní og föstud. 6.júní kl. 17–19. Frítt í sund að loknu hlaupi. Grindavík: Hlaupið frá Sundmiðstöðinni Grindavík kl. 11. Vegalengdir: 3,5 - 7 og 10 km. Forskráning í Sundmiðstöðinni. Boðið verður uppá kaffi, súpu og brauð. Vogar: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11. Vegalengdir: 2 km. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni. Frítt í sund að loknu hlaupi. Sandgerði: Hlaupið frá Íþróttahúsinu Sandgerði kl. 11. Vegalengdir: 1,5 - 3 og 5 km. Forskráning í Vörðunni Miðne- storgi og í íþróttahúsinu. Garður: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Garði kl. 11. Vegalengdir: 2 - 3,5 og 5 km. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni. Mætum allar!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.