Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 05.06.2008, Blaðsíða 28
28 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Njarðargata 12, Keflavík Mjög góð 99m2 e.h. í tvíbýli með sérinn- gang. 3 svefherbergi, parket og flísar á gólfum. Eignin getur verið laus fljótlega. Gegnið út á 15m2 sólpall úr hjónah. 17.600.000.- Iðngarðar 4, Garði Atvinnuhúsnæði á góðum stað, 260m2 stálgrindarhús með nýlegri iðnaðarhurð. Hægt að selja rekstur og ýmis tæki sem eru í húsnæðinu. 15.000.000.- Brekkustígur 35c, Njarðvík 140m2 4ra herbergja íbúð á 2 hæð í fjöl- býlishúsi. Flísar og parket á gólfum, nýle- gur þakkantur í húsinu. Laus fljótlega. 23.000.000.- Aðalgata 1, Keflavík 142m2 penthouse íbúð á 5 hæð, útsýni yfir Faxaflóann. Eikar parket og flísar á gólfum. Eikar innréttingar í íbúðinni. Lyfta í húsinu, hellulagt bílaplan. 26.000.000.- Vesturgata 14, Keflavík 88m2 3ja herbergja íbúð á 1 hæð í fjórbýli. Rólegt og gott fjórbýli. Getur verið laus við kaupsamning. Ný útihurð og teppi á sameign. Flísar á svölum. 16.400.000.- Uppsalavegur 1, Sandgerð Fallegt 113,5m2. einbýlishús. Mikið tekið í gegn að innan, ný innrétting, gólfefni, 2 herb. Ræktaður garður. 16.300.000.- Heiðarhvammur 8, Keflavík Góð 3ja herbergja 78m2 íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Getur losnað fljótlega. 13.000.000.- Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 Netfang: asberg@asberg.is Víkurbraut 15, Keflavík 3ja til 4ra herbergja íbúðir í 18 íbúða lyftuhúsi með bí- lageymslu, útsýni út á höf- nina. Svalir með glerlokun. Vandaðar innréttingar og gólfefni. 90% fjármögnun Verð frá 28.850.000.- Erlutjörn 7, Njarðvík Glæsilegt 187m2 einbýli í byggingu auk 45 fm bílskúrs. Hægt að hafa 5 svefnh. í húsinu. Skilast fokhelt að innan fullfrá- gengið að utan með grófjafnaðri lóð. 28.000.000.- Kæru Suðurnesjakonur! Lykillinn að vellíðan kvenna er að þær hugsi á heilbrigðan hátt um sjálfa sig og aðra. Heilsa er allt í senn andleg, líkamleg og félagsleg. Konur eru því hvattar til að fagna því að þær eru eins ólíkar og þær eru margar og njóta þess fjölþætta ávinnings sem fylgir heilbrigðum lífsháttum svo sem jákvæðu hugarfari, daglegri hreyfingu og hollum matarvenjum. Að sama skapi ætti að varast að meta sig út frá staðalímyndum t.d. um útlit, þyngd eða fatastærð. Mikil ánægja og þátttaka hefur verið í Kvennahlaupinu á und- anförnum árum. HEILBRIGT HUGARFAR, HRAUSTAR KONUR! SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ LAUGARDAGINN KL. 11 Í REYKJANESBÆ Í Kvennahlaupinu eiga mæðg- ur,syst ur,mömm ur,ömm- ur,frænkur og vinkonur á öllum aldri notalega stund saman. Hver og ein tekur þátt á sinn hátt og á sínum hraða, sumar labba, aðrar skokka og/ eða hlaupa. Hlaupið verður frá ýmsum stöðum á Suðurnesjum og í Reykjanesbæ verður hlaupið frá Sundmiðstöðinni og er valið um 3 vegalengdir; 2 km, 3,5 km eða 7 km. Gaman væri að sem flestar konur verði með og ef þú sérð þér ekki fært að labba,skokka eða hlaupa, þá væri FRÁ- BÆRT ef þú myndir fara út í dyr heima hjá þér og hvetja HRAUSTU KON URN AR þegar þær hlaupa framhjá og jafnvel að hafa hressa tónlist í gangi. Þær sem verða út úr bænum þennan dag, geta hlaupið hvar sem er á landinu eða erlendis. Aðalmálið er að hreyfa sig og vera með:) Best er að skrá sig á fimmtu- dag og föstudag. Skráning fyrir Reykjanesbæ fer fram kl.17-19 í Sundmiðstöðinni við Sunnu- braut. Þátttökugjald er 1.000 kr. og innifalið í því er flottur bolur, verðlaunapeningur, Eg- ils Kristall, Special K bar og frítt í sund á eftir. Á laugardeginum kl. 10-10.55 geta þær skráð sig sem ekki komast í forskráninguna. Gaman væri að sem flestar konur verði með í hlaupinu á laugardaginn kl. 11. Með hlaupakveðju, Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnisstjóri SJÓVÁ Kvennahlaups ÍSÍ í Reykjanesbæ 2008

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.