Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 19.06.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. JÚNÍ 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Fífumói 24, Njarðvík Um 110m² parhús ásamt 30m² bílskúr. Góðar sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og skápar. Parket á gólfum, 3 svefnherb. Innangengt í bílskúr. Mjög falleg og vel skipulögð eign. Gígjuvellir 2, Keflavík Glæsilegt 161m² parhús þar af er 44m² bílskúr sem aðskilur húsin frá hvort öðru. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Halo- gen lýsing með fjarstýringu. Verönd á bak- lóð með heitum potti og rafmagnsdrifni markisu. Eign sem vert er að skoða. Gónhóll 10, Njarðvík Gott 167m² endaraðhús með inn- byggðum bílskúr. Snyrtileg eign með parketi og flísum á gólfi. Verönd á baklóð með heitum potti. Frábær staður innst í botnlanga. Mávabraut 8-D, Keflavík Mjög skemmtilegt 132m² endaraðhús á tveimur hæðum með fjórum svefnherb. ásamt 45m² sambyggðum bílskúr. Bæði baðherb. nýtekin í gegn, fallegur arinn í stofu og sólpallur m/heitum potti á baklóð. Bílskúr m/gryfju. Góð eign á góðum stað. 27.500.000,- 37.200.000,- 31.900.000,- Sjafnarvellir 1, Keflavík Um 160m² 6 herb. parhús á tveimur hæðum ásamt 32m² bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum, fallegar innrétt-ingar, baðherb flísalagt í hólf og gólf. Tvær timbur verandir við húsið. 33.800.000,- Ósbraut 9, Garði Um 148m² einbýlishús á einni hæð ásamt 38m² innbyggðum bílskúr. Afar snyrtileg eign, fallegar innréttingar og parket og flísar eru á öllum gólfum. Tvö flísalögð baðherbergi og góð verönd á baklóð með heitum potti. Topp eign! Uppl. á skrifst. 23.500.000,- 28.000.000,-33.500.000,- Suðurgata 20, Keflavík UM 180m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 46m² bílskúr. Möguleiki er að skipta eigninni í tvær íbúðir, laus strax. Hamradalur 1 Njarðvík Um 205m² rúmlega fokhelt einbýlishús á einni hæð, þar af er 32m² bílskúr. Húsið er með gipsklæddum og einangruðum útveggjum og með húsinu fylgir milli- veggjaefni og einangrun. www.es.is SG bílasala. Húsnæði og rekstur. Stórt bílaplan, góður innisalur, leigutekjur af bónstöð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Til sölu Bolafótur 1 260 Njarðvík Reykjanesbæ Löggildur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson Dr. Guð mund ur Vign ir Helga son frá Grinda vík fer í styrkt ar göngu á hæsta fjall Skotlands, Eng lands og Wa- les 21. júní. Til gang ur ferð- ar inn ar er að safna pen ing til styrkt ar Paul O'Gorm an rann sókn ar stöð inni í Glas- gow þar sem fram fara rann- sókn ir á hvít blæði. „Ég hef ákveð ið að leggja í styrkt ar göngu á hæsta fjall Skotlands, Eng lands og Wa les. Mark mið ið er að ljúka göng- unni á und ir 24 klst sem er nokk uð stremb ið sér í lagi þar sem mik ill tími fer í keyrslu á milli þess ara þriggja fjalla. Þessi áskor un er köll uð „The Three Peaks Chal lenge“ og get ið þið séð frek ari upp- lýs ing ar um hana á: http:// users.tinyon line.co.uk/richi- eev/tp/ og http://www.thet- hreepeakschal lenge.co.uk/.“ „Auð vit að reyni ég að vera landi mínu og þjóð til sóma og vera fyrst ur upp á topp á hverju fjalli fyr ir sig. En hvort ég komi til með að flagga ís- lenska fán an um, öskra „Im a Vik ing“ og minna menn á hvern ig við sigruð um „The Cod War“ á hverj um toppi verð ur að koma í ljós.“ Ég ætla ekki að láta það nægja að vera fyrst ur á topp hvers fjalls held ur stefni einnig að því að safna meiri styrkj um en ferða féla g ar mín ir. Með því að kíkja á styrkt ar síð una mína http://www.just gi v ing.com/ gvign ir eða http://www.just- gi v ing.com/gvign ir?ref=face- book&type=profile get ið þið á fljót an, ör ugg an og auð veld an máta lagt þessu mál efni lið. Ég vona að þið sjá ið ástæðu til þess að hjálpa mér að ná tak- marki mínu sem er að safna £2.500 fyr ir þetta góða mál- efni. Ef þið vilj ið frek ari upp lýs- ing ar um Paul O'Gorm an rann sókn ar stöð ina og það starf sem þar fer fram þá vin- sam leg ast haf ið sam band. Með fyr ir fram þökk og kveðju frá Glas gow G Vign ir KLÍFUR HÆSTU FJÖLL BRETLANDS Styrkur til hvítblæðisrannsókna:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.