Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 26.06.2008, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. JÚNÍ 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hver og einn: • Fer í líkamsgreiningu og athuguð líkams staða og líkamsbeiting. • Fær sérsniðið prógram til að vinna eftir 3x í viku. • Fer í mælingu 1x í viku. • Fær matseðil. • Heldur matardagbók. • Fær fróðleikspunkta um heilsu og vellíðan. Fjöldi: 4-6 Verð: 15.000 (ef þú átt kort í Lífsstíl). NÝTT Í JÚLÍ 2008 Hópeinkaþjálfun hefst 7. júlí í 4 vikur. Á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 9:00-10:00. Nánari upplýsingar hjá: Ásdísi Þorgilsdóttur Íþróttakennara og IAK einkaþjálfara í síma 891 8077 eða asdis@asdis.us Mikið er um giftingar yfir sumartímann. Hverja helgi aka skreyttir bílar um borg og bý með nýgift brúðhjón. Það er algengt á þessum tíma að sjá vina- og vinkonuhópa með skreytta gæs eða stegg spranga um bæjarfélögin og gera sér glaðan dag. Þóra Guðrún Einarsdóttir, stærðfræðikennari í Heiðar- skóla, var gæsuð af vinkonum sínum í góða veðrinu á lengsta degi ársins. Hún gengur í það heilaga 5. júlí nk. Starfsmaður VF rakst á Þóru og frítt föruneyti á leið í bæ- inn. Þóra Guðrún með vinkonunum. Mynd-VF/IngaSæm Gæsapartý krakkar orðnir ótrúlega færir á nikkuna. Þjóðlögin fá hins vegar alltaf að njóta sín þar sem fólk kemur saman á góðri stund.“ Félagið á Suðurnesjum var stofnað árið 1990 og lifir góðu lífi í dag. Meðlimir eru um 25 til 30 og hittast einu sinni í viku til æfinga og eru meira að segja að gefa út geisladisk sömu helgi og mótið verður. „Þetta verður skemmtilegra með hverri æfingunni,“ segir Þórólfur. „Við höfum líka verið duglegir að koma fram undan- farin ár, til dæmis á Ljósanótt og nú er fólk mikið að leita til okkar um að koma og spila.“ Dagskráin á landsmótinu hefst á fimmtudaginn með setningu mótsins en tónleikar verða svo á Ránni og Kaffi Duus á fimmtudag og föstudag. Loka- hátíðin verður svo á laugar- dagskvöld í Íþróttahúsinu við Sunnubraut þar sem stórtón- leikar fara fram, en sérstakir heiðursgestir hátíðarinnar verða feðgarnir og harmoniku- snillingarnir Alf og Jan Hage- dal frá Svíþjóð. Þórólfur segist vona að um 1200-1500 manns eigi eftir að sækja lokahátíðina og lofar miklu fjöri. „Þetta verð ur hrein veisla fyrir unnendur harmonikutónlistar. Það hefur stundum verið sagt að slík tón- list sé ólæknandi fíkn, en það vill heldur enginn læknast af henni,“ segir hann að lokum Harmonikuveisla í Reykjanesbæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.