Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 28. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 10. júlí 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VF-mynd: Ellert Grétarsson. Ungapabbi í Blómavali Góða veðrið hefur undanfarið leikið við okkur á suðvesturhorni landsins og lítið heyrst af þrálátum bábiljum um eilíft rok á Suðurnesjum. Mannfólkið hefur notið veðurblíðunnar eins og þessi stúlka sem skemmti sér í rennibrautinni í Sundmiðstöð Reykjanesbæjar nú í vikunni. Spáð er áframhaldandi blíðu fram á sunnudag en þá fer að rigna, sem kannski veitir ekki af því gróður er víða orðinn skrælnaður af langvarandi þurrki. - sjá blaðið í dag! Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Njóta veðurblíðunnar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.