Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Á föstudaginn var und ir rit- að ur á Nes völl um sam starfs- samn ing ur milli Ör ygg is- mið stöðv ar inn ar og Nes- valla um ör ygg is þjón ustu á Nes völl um. Samn ing ur inn fel ur í sér náið sam starf um upp bygg ingu ör uggr ar bú setu á Nes völl um. Með al ör ygg is lausna sem nú verða inn leidd ar er þjón ustu sími sem er op inn all an sól ar- hring inn fyr ir alla íbúa Nes- valla, vökt un ör ygg is hnappa og inn brots kerfa og eft ir lit með lóð um og bygg ing um á Nes völl um. Að sögn for svars manna Nes- valla er þjón ustu sím inn kær- kom in við bót við þjón ustu- fram boð Nes valla og mik il- væg ur hluti af ör ygg is net inu á staðn um. Í sím ann geta íbú ar hringt og feng ið að stoð og leið- bein ing ar um flesta hluti hvort sem um er að ræða áríð andi hluti eða hvers dags leg at riði. Íbú um Nes valla verð ur jafn- framt gert auð veld ara að koma sér upp neyð ar hnöpp um og inn brota við vör un ar kerfi frá Ör ygg is mið stöð inni. Slík ur bún að ur hef ur á um liðn um árum marg sann að gildi sitt. Jafn framt munu ör ygg is verð ir fara vakt ferð ir um svæð ið og tryggja þannig enn frek ar ör- yggi íbú anna á sínu eig in heim- ili, seg ir í til kynn ingu. Auk ið ör yggi á Nes völl um Full trú ar Nes valla og Ör ygg is mið stöðv ar inn ar und ir rit uðu og hand söl uðu samn ing inn í blíð viðr inu á föstudag. Talið frá v. Inga Lóa Guð munds dótt ir, Ragn ar Þór Jóns son, Sig urð ur Garð ars son og Auð ur Lilja Dav íðs dótt ir. VF-mynd/elg Bæj ar full trú ar H-list ans í Vog um vilja að fram fari íbúa kosn ing um nýj ar raf- lín ur í landi sveit ar fé lags ins og tel ur að bæj ar stjórn sé bund in af skýr um vilja sem fram kom á íbúa fundi síð asta sum ar þar sem sam þykkt var að leggja all ar nýj ar raf lín ur inn an marka sveit ar fé lags ins í jörð. Þetta kem ur fram í bók un H-list ans frá síð asta bæj ar stjórn ar fundi. Bók un in er svohljóð andi: „Við telj um að bæj ar stjórn sé bund in af skýr um vilja íbúa fund ar frá 20. júní 2007 þar sem sam þykkt var að leggja all ar nýj ar raf lín ur í landi sveit ar fé lags ins í jörð. Ef nýj ar upp lýs ing ar hafa kom ið fram sem breytt gætu af stöðu bæj ar búa för um við fram á að íbú ar sveit ar fé lags- ins greiði at kvæði um mál ið í íbúa kosn ingu að af stað inni ít ar legri kynn ingu þar sem með rök og mótrök eru lögð á borð ið. Þrátt fyr ir að af staða bæj ar full trúa H-list ans sé að slík ar lín ur skuli skil yrð- is laust fara í jörð lýs um við okk ur reiðu bú in til að nýta skipu lags vald ið til að fara að vilja meiri hluta íbúa sveit ar- fé lags ins í mál inu, hver sem hann kann að vera.“ Vogar: Vilja íbúa kosn ingu um há spennu lín ur H-list inn vill íbúa kosn- ingu um raf lín ur í landi Voga. Ljósm/elg. Vantar starfsfólk í grunnskólana Ekki er búið að fullmanna stöður í grunnskóla Reykjanesbæjar fyrir næsta skólaár. Skólastjórar og fræðslufulltrúi hafa einn mánuð til stefnu áður en starf hefst í skólum eftir sumarfrí. Á vef Reykjanesbæjar eru stöðurnar auglýstar. Það vantar enn þrjá umsjónarkennara á yngsta stigi, þrjá sérkennara, námsráðgjafa og þroska- þjálfa, hönnunar- og smíða kennara og tón menntakennara. Starfsmenn vantar einnig í stuðning við nemendur og í frístund. Þá er auglýst eftir forstöðumanni frístundar í Holtaskóla. Þjóf ar á ferð Brot ist var inn í vinnu að- stöðu á náma svæði við Stapa fell á sunnu dag inn. Þjófarn ir höfð á brott með sér 200 lítra af lit- aðri olíu og rafsuð vél. Þá var einnig brot ist inn hjá Nes prýði við Vest ur- braut. Geisla spil ur um og ýmsu fleira var stolið úr vinnu tækj um á svæð inu. Ólaf ur Jó hann Ólafs son rit höf und ur og að stoð- ar for stjóri Time Warn er fjöl miðlasam steypunn ar og banda ríska fjár fest ing- ar fé lag ið Wol fensohn & Company eru nýir hlut- haf ar í Geysi Green Energy. Á hlut hafa fundi sem hald- inn var í Reykja nes bæ tóku Ólaf ur Jó hann Ólafs son og Adam Wol fensohn sæti í stjórn Geys is og var Ólaf ur Jó hann kjör inn for mað ur stjórn ar. Ás geir Mar geirs- son for stjóri fé lags ins seg ir mik inn feng í því að fá jafn öfl uga og al þjóð lega virta fjár festa og Ólaf Jó hann og Wol fensohn & Company til liðs við fé lag ið. - Sjá nán ar á vef Vík ur frétta. Geys ir Green Energy: Ólaf ur Jó hann Ólafs son nýr stjórn ar for mað ur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.