Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. JÚLÍ 2008 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Alltaf í sókn BETRI ÞJÓNUSTA Á REYKJANESBAER.IS Kynntu þér málið á reykjanesbaer.is Aðgengilegri upplýsingar samkvæmt málaflokkum Upplýsingatorg: Ljósmyndasafn, upptökur og kynningarefni RSS fréttir frá öllum stofnunum Reykjanesbæjar Lifandi efni og upptökur: Beinar útsendingar af bæjarstjórnarfundum, íbúafundum og fl. Endurbætt leit Upplýsingar á ensku og pólsku Bæjarstjóri skrifar um bæjarmál Framtíðarsýn Reykjanesbæjar 2006 - 2010 aðgengilegri Mitt Reykjanes: rafrænn íbúavefur Betri aðgangur að almennum upplýsingum Sveitarfélagið Garður hefur eignast bát. Ekki stendur þó til að hefja blómlega bæjar- útgerð því báturinn sem um ræðir er safngripur sem Nes- fiskur ehf. hefur fært sveit- arfélaginu að gjöf. Um er að ræða Hólmstein GK 20 en með gjöfinni er sögu vélbáta- út gerð ar í Garði minnst. Báturinn kom til Garðs frá Hafn ar firði árið 1958 en hann er smíðaður á Íslandi og er í sinni upprunalegu mynd, segir á vef sveitarfé- lagsins. Guðrún Jónsdóttir arkitekt og hennar samstarfsfólk vinnur nú að nýju skipulagi á Garð- skaga. Í hug mynd um sem kynntar voru á íbúafundi 21. maí sl. er gert ráð fyrir tjald- stæði og smá hýsa byggð í kringum bát á svæðinu sem af- markast af flugvellinum gamla og malarveginum til Sand- gerðis. Hugmyndin gengur út á að Hólmsteinn verði mið- punktur á slíku svæði. Oddný Harðardóttir bæjarstjóri tekur við gjafabréfi frá Þorbjörgu Bergsdóttur. Mynd af www.garður.is GARÐUR eignast Hólmstein Grindavík: Lán upp á 402 milljónir Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að taka lán hjá Lánasjóði sveit- arfélaga upp á 402 millj- ónir til 26 ára. Er lánið tekið til framkvæmda í bæjarfélaginu m.a. bygg- ingu nýs grunnskóla en nýlega var tekin skóflu- stunga að byggingunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.