Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2008, Side 1

Víkurfréttir - 17.07.2008, Side 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 29. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 17. júlí 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VF-mynd: Ellert Grétarsson. Eðla á götu í Keflavík B-17 sprengjuflugvél úr síðari heimsstyrjöldinni, Liberty Bell, hafði viðkomu á Keflavíkurflugvelli í gærdag á leið sinni vestur um haf. Vélin hefur verið á ferð um Bretlandseyjar, þar sem hún hefur tekið þátt í sýningum. Vélin lenti svo í Keflavík í gær þar sem tekið var eldsneyti og smurolíu bætt á mótora. Áhöfnin gisti í Keflavík í nótt en vélin átti að halda áfram vestur um haf með morgninum. Sjáið myndband frá lendingu sprengjuflugvélarinnar á vef Víkurfrétta, vf.is. Ljósmynd: Friðþór Eydal - sjáið video á vf.is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Lögreglan hefur staðið fyrir miklu umferðarátaki í Reykjanesbæ síðustu daga þar sem áhersla er lögð á hraðamælingar í hverfum þar sem gildir 30 km. hámarkshraði. Lögreglumenn voru á Vallarbraut í Njarðvík á þriðjudagskvöld þar sem fjölmargir bílar voru stöðvaðir og ökumenn þeirra sektaðir. Sektirnar skiptu í mörgum tilvikum tugum þúsunda króna. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson Fljúgandi virkið í Keflavík 8982222 FRÉTTASÍMI VÍKURFRÉTTA ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.