Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 555 6114, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Hjón in Jón Norð fjörð og Ýr Björns dótt ir reka nú Cafe Iðnó sem hef ur feng ið smá- vægi lega út lits breyt ingu en gjör breytt an mat seð il. Þau eru ánægð með mót tök urn ar og eru með ýms ar hug mynd ir varð andi stað inn í fram tíð- inni. „Þetta er rosa skemmti- legt hús og býð ur upp á mikla mögu leika,“ seg ir Jón. Jón hef ur ver ið í veit inga- brans an um í mörg ár, hann er mennt að ur bak ari og starf- aði lengi í Eldsmiðj unni sem eld bak ar pizz ur. Hann kom einnig að stofn un Reykja vík Pizza Company, sem sel ur einnig eld bak að ar hand verk s- pizz ur. Ýr hef ur einnig mikla reynslu, pabbi Ýrar var einn af stofn- end um Baut ans á Ak ur eyri og fékk Ýr reynslu þar. Hún mun sjá um bók hald og fleira á Cafe Iðnó, en Jón um elda- mennsku og dag leg an rekst ur. Jón legg ur mikla áherslu á að vinna með gott hrá efni. Hann út bjó pizzu deig sem þarf að hef ast í 24 klst. vegna þess að hann not ar lít ið ger í deig ið. „Ef það ger ist að deig ið klár ast þá er það búið þann dag inn. Við erum ekki með eldofn á Cafe Iðnó en við erum með stein ofn. Ég þró aði deig ið þannig að við fáum sama út- lit á pizz urn ar eins og við eld- bakst ur.“ A'la car te mat seð ill inn á Cafe Iðnó, inni held ur með al ann- ars heima upp skrift af lax sem Ýr og Jón eiga. Þau sendu starfs fólk sitt í kaffi- skóla til að læra að með höndla kaffi drykki. „Það skipt ir miklu máli að kaff ið sé gott,“ seg ir Jón. Cafe Iðnó er kaffi- hús jafnt og veit inga stað ur. Hvað varð til þess að þú ákvaðst að koma í Reykja- nes bæ og reka veit inga stað? „Það var bara til vilj un, við vor um að leita okk ur að húsi þeg ar ég sá rekst ur inn til sölu. Okk ur leist svo vel á að við slóg um til og geymd um húsa- kaup in, þau bíða betri tíma.“ Cafe Iðnó á Hót el Kefla vík. Mynd ir-VF/Inga Sæm NÝTT FÓLK OG NÝR MATSEÐILL á Cafe Iðnó á Hót el Kefla vík Nýir rekstr ar að il ar koma nú að veit inga húsa rekstri á Cafe Iðnó á Hót el Kefla vík. Veit inga stað ur inn hef ur feng ið nýtt út- lit og nýj an mat seð il. Nýji mat seð ill inn inni held ur pizz ur, sam lok ur, fisk, kjúkling og margt fleira. Í há deg inu er há deg is- verð ar hlað borð, stað ur inn er op inn frá 11.30 til 23:00 en eld hús ið lok ar kl. 22:00, um helg ar er opið frá 17:00 til 23:00. Veitingarekstur: Jón Norð fjörð nýr rekst rar að ili að Cafe Iðnó Ásýnd á börum bæjarins hefur skánað til muna eftir að menn fóru að sækja barina í Reykjanesbæ í einkennisfatnaði.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.