Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 31.07.2008, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 31. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Í sumar hefur Innri-Njarðvík- urkirkja og gamli Njarðvíkur- bærinn verið opin fyrir gesti eftir hádegi. Hvorutveggja eru áhugaverð hús sem hafa að geyma andblæ liðins tíma. Gamli Njarðvíkurbærinn er nú safnahús og heyrir undir Byggðasafn Reykjanesbæjar. Þar hefur tíminn staðið í stað frá því að Jórunn Jónsdóttir, síðasti ábúandi hússins, gekk þar síðast um. Sú var tíðin að kirkjur lands- Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 555 6114, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. BYGGÐASAFNIÐ Í NJARÐVÍK Gestir upplifa andblæ hins liðna ins stóðu opnar. Á ferðalögum um sveitirnar gat fólk staldrað við og drukkið í sig þá ríku sögu sem kirkjurnar höfðu að geyma, sögu sem verið hefur samofin menningu þjóðar- innar gegnum aldirnar. En nú er öldin önnur, rusla- lýður fór að stela dýrgripum úr kirkjunum og nota þær sem gististaði og á endanum varð því miður að læsa þeim. Maður er nefndur Einar G. Ólafsson og flutti fyrir nokkru í Innri-Njarðvík. Á kvöld- göngum sínum rölti hann oft fram hjá gömlu kirkjunni, langaði að skoða hana en kom að læstum dyrum. Þá fékk hann þá hugmynd að bjóða sig fram sem einskonar staðar- haldara við kirkjuna og safna- húsið þannig að hægt væri að hafa hvoru tveggja opið yfir Einar G. Ólafsson tekur á móti gestum. Úr stofunni í Njarðvíkurbænum. Á háaloftinu er sitt lítið af hverju af gömlum munum. Gamli Njarðvíkurbærinn og Innri-Njarðvíkurkirkja. Texti og myndir: Ellert Grétarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.