Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.08.2008, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 07.08.2008, Blaðsíða 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR 1.499kr/kg Verð áður 1.998 kr/kg SVÍNAKÓTELETTUR JURTAKRYDDAÐAR 859kr/kg DANSKAR KJÚKLINGABRINGUR 993kr/kg Verð áður 1.418 kr/kg SPARERIBS ELDUÐ SWEET CHILLI 499kr/stk Verð áður 699 kr/stk CT PIZZA FILLED XL M/SKINKU EÐA SPECIAL 242kr/kg Verð áður 403 kr/kg TEX MEX KJÚKLINGAVÆNGIR UNGNAUTAHAKK 899kr/kg Verð áður 1.498 kr/kg 999kr/kg Verð áður 1.537 kr/kg SVÍNARIF SOÐIÐ Í SÓSU 40% afsláttur 35% afsláttur 40% afsláttur PEPSI MAX 500ml FYLGIR FRÍTT MEÐ HVERRI PIZZU frábært verð -örugglega ódýrt! ����������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� Betri helgartilboð Ein lífseig asta og vin sælasta popp sveit lýð veld is tím ans, Sál in hans Jóns míns, kem ur á laug ar dag inn í fyrsta skipti fram á gamla varn ar svæð inu í Kefla vík, eða á „Vell in um“, eins og það var kall að áður fyrr. Flest ar af merk is sveit um Ís lands sög unn ar hafa troð ið þar upp, enda þótti fyrr um mik ill bú hnykk ur að fá „gigg“ á Mið nes heið inni, þar sem allskyns mun að ar varn ing ur var inn an seil ing ar, sem lengi vel var ekki var fá an leg ur ann- ars stað ar, t.a.m. bjór og sæl- gæti ým is kon ar. Þótt tím ar of ur tolla og mik illa hafta séu að mestu liðn ir og bjór nú fá an leg ur í flest um póst núm- er um lands ins, er mik il eft ir- vænt ing í röð um Sál verja yfir því að halda suð ur með sjó á þenn an fyrr um her mannareit, enda hef ur band ið ekki troð ið upp á Suð ur nesj um frá því í apr íl 2007, þeg ar banka góð- ær ið stóð sem hæst. Lík legt er einnig að Suð ur nesja menn og meyj ar séu orð in þyrst eft ir góðu giggi þar um slóð ir, því ekki hef ur ver ið í stórt skemmti hús að venda um nokk urt skeið, eða frá því að Stap an um var lok að vegna mik illa breyt inga sem þar standa nú yfir. Ald urs tak mark í Officera klúbb inn verð ur 20 ár. Hús ið opn ar kl. 23 og það verð ur hinn geð þekki plötu snúð ur, DJ Stjáni, sem sér um að hita mann skap inn upp. For sala miða stend ur yfir í Gall erí Kefla vík. Þess má að lok um geta, að sæta ferð ir verða farn ar til Kefla vík ur að leikslok um. Sál verj ar munu hita upp fyr ir Officera-gigg ið í heima byggð for söngv ar ans, Kópa vogi, en sveit in treð ur upp á Players föstu dags kvöld. FRÉTTASÍMI VÍKURFRÉTTA ALLAN SÓLARHRINGINN Það er mjög al- gengt að hjól séu tek in í leyf is leysi. Það er erfitt að fá tjón ið bætt og yf ir- leitt finn ast hjól in ekki. Ef þau finn- ast þá eru þau oft ansi illa út leik inn eft ir skemmd ar- varga. Krakk ar og ung- ling ar eiga mjög veg leg hjól í dag, það er ekki ódýrt að kaupa hjól og ef þeim er stolið fæst að eins hluti þess bætt ur hjá trygg ing un um. Þeir sem verða fyr ir því óláni að tapa hjól inu sínu í hend ur óprút tna skemmd ar varga eða þjófa verða fyr ir ákveðnu áfalli þeg ar það ger ist. Það sem all ir verða að hafa í huga er að læsa hjól un um, hvort sem það er á einka lóð eða ann- ars stað ar. Ýms ar kenn ing ar hafa kom ið varð- andi hjóla stuld inn. Al gengt er að hjól in hverfi á nótt unni um helg ar, þá er ver ið að fá þau „lán uð“ til að skjót ast á milli staða. Hjól in eru svo skil in eft ir á víða- vangi og liggja þar eng um til gagns þang að til þau eru hirt upp af starfs mönn um bæj ar fé lag anna sem ým ist fara með þau á lög reglu stöð ef þau eru heil leg ann ars á sorp eyð inga stöð. Sam keppn inni um Ljósa- lag ið 2008 er nú lok ið og úr- slit liggja fyr ir. Fyr ir komu lag keppn inn ar að þessu sinni var þannig að af 40 lög um sem bár ust í sam keppn ina valdi sér stök dóm nefnd 5 lög sem lögð voru í dóm þjóð ar- inn ar sem valdi síð an sig ur- lag ið í gegn um net kosn ingu. Guð brand ur Ein ars son, Vé dís Her vör Árna dótt ir, Karl Her- manns son og Bjarni Ara skip- uðu dóm nefnd ina sem valdi lög in fimm en út varps stöð in Bylgj an sá um fram kvæmd net kosn ing ar inn ar. Úr slit kosn ing anna er sem hér seg ir. Í fimmta sæti lag ið á Hægri ferð eft ir Hjör leif Inga son sem fékk 9,2% at kvæða. Í fjórða sæti lag ið Djúpt, eft ir Ein ar Odds son sem fékk 13,7% at kvæða. Í þriðja sæti lag ið Ég sá ljós eft ir Her mann Inga og Jónas Her manns syni 24,9% at kvæða. Í öðru sæti lag ið Rokk og ról eft ir Ell ert H. Jó hanns- son og Sig ur pál Að al steinss fékk 25,4% at kvæða. Í fyrsta sæti lag ið Í faðmi ljósanæt ur eft ir Hall dór Guð- jóns son 26,8% at kvæða. Ljósanæt ur nefnd þakk ar laga- höf und um fyr ir þátt tök una í keppn inni og ósk ar sigir veg ar- an um til ham ingju. Ljósa lag ið 2008,“Í faðmi ljósanæt ur“ verð ur flutt á há- tíð ar dag skrá Ljósanæt ur laug- ar dag inn 6. sept em ber n.k. þar sem Spari sjóð ur inn í Kefla vík, að al stuðn ings að ili Ljósanæt ur af hend ir höf undi lags ins sig ur- laun in 500.000 kr. - á laugardagskvöldið. Verða á Players föstu dags kvöld. Sál in í Officera klúbbn um Reið hjóla stuld ur, hvers ber að gæta? Skemmtanalífið blómstrar á Vellinum: „Í faðmi ljósanæt ur“ hlutskarpast Ljósalagið 2008: Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Flugvallarbraut á Vallarheiði í síðustu viku með þeim afleiðingum að hann hafnaði á brunahana og gangbrautarskilti. Ekki urðu slys á fólki en eignatjón var talsvert. Mikill vatnsflaumur varð þegar lögn í brunahanann rofnaði. Nokkuð ber á hraðakstri á Vallarheiði, auk þess sem ökumenn virðast venja komur sínar þangað til að spóla á bílastæðum og jafnvel leiksvæðum. VÍKURFRÉTTAMYNDIR: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON Miklar jarðvegsframkvæmdir standa nú yfir við Útskála. Þar er verið að undirbúa jarðveginn fyrir byggingu safnaðarheimilis og ráðstefnuhótels. Safnaðarheimilið verður í um 800 fermetra byggingu samtengt 50 herbergja ráðstefnuhóteli sem Útskálatún ehf. byggir. Í hótelinu og safnaðarheimilinu verða salir sem rúma allt að 500 manns og aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur, auk aðstöðu fyrir veislur og samkomur tengdar kirkjulegum viðburðum. Nú er verið að ljúka við teikningar af byggingunum og fjármögnun verkefnisins. Í Garðinum gefa menn sér rúmt ár til að ljúka framkvæmdum á svæðinu. VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.