Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.08.2008, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 07.08.2008, Qupperneq 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Af stað á Reykjanesið: Þjóð leið ar ganga - Al menn ings veg ur Menn ing ar- og sögu tengd göngu ferð sunnu dag inn 10. ágúst kl. 11 í boði Sveit ar- fé lags ins Voga í um sjón sjf menn ing ar miðl un ar. Gang an hefst við Kálfatjarn- ar kirkju á Vatns leysu strönd. Geng in verð ur göm ul þjóð- leið, Al menn ings veg ur frá Kálfa tjörn að Kúa gerði um 6 km. Svæð ið býr yfir minj um, mögn uð um sög um og fróð leik sem Sig rún Jónsd. Frank lín mun miðla á leið inni. Áætl að er að gang an taki ca. 3-4 klst. Með fræðslu stopp um. Gott er að vera með nesti og í góð um skóm. All ir eru á eig in ábyrgð. Rútu ferð til baka. Ekk ert þátt- töku gjald en rútu gjald kr. 500, frítt fyr ir börn. Gang an er ann ar hluti af menn ing ar- og sögu tengd um göngu ferð um um hluta af gömlu þjóð leið um á Reykja- nesskag an um sem farn ar verða á tíma bil inu frá 1.ágúst - 7. sept. ´08. Boð ið er upp á þátt töku seð il þar sem göngu- fólk safn ar stimpl um fyr ir ferð í hverju sveit ar fé lagi. Þeg ar búið verð ur að fara 3 - 6 ferð ir verð ur dreg ið úr seðl um og ein hverj ir þrír heppn ir fá góð göngu verð laun. Dreg ið verð ur í 6. ferð. Þátt tak end ur eru beðn ir um að muna eftir að taka þátt töku seðla með í ferð ir. Sjá nán ar um göngu- ferð ir á www.sjf menn ing- armidl un.is Á fjölskyldudaginn í Vogum, laugardaginn 9. ágúst n.k. kl. 13:30 verður útilistaverk eftir Erling Jónsson afhjúpað í Vogunum. Verkið, sem er hið glæsilegasta, er reist sem minnisvarði um sjómennsku og útgerð frá Vogum og Vatnsleysuströnd. Vatnsleysuströndin var ein stærsta verstöð landsins um árabil. Um aldamótin 1900 var þar fjölmennasta byggðin á Suðurnesjum. Listamaðurinn, Erlingur Jónsson, er þjóðkunnur og eftir hann liggja fjölmörg verk hér á landi og erlendis. Þess má geta að Erlingur er fæddur á Vatnsleysuströnd, nánar tiltekið í Móakoti. Þess er vænst að sem flestir verði viðstaddir afhjúpun á fyrsta útilistaverkinu í Vogum. Birgir Þórarinsson Útilistaverk afhjúpað í Vogum

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.