Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 33. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 14. ágúst 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Grindvíkingarnir Aðalheiður Valsdóttir og Bjarni Már Svav- arsson eignuðust dreng á fæð- ingardeild Heilbrigðisstofn- unar Suðurnesja s.l. föstudag 08.08.08. Drengurinn er stærsta barn sem fæðst hefur á fæðingar- deildinni, hann var tæpar 24 merkur, vó 5.955 gr og var 58 cm. Fæðingin gekk mjög vel en þetta er fjórða barn Aðalheiðar. Stærsta barn sem fæðst hefur á HSS Þær Steina Þórey Ragnarsdóttir og Margrét Knútsdóttir ljósmæður á HSS aðstoðuðu við fæðingu drengsins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.