Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 14.08.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR DagblaðVíkurfréttaá Netinu vf.is FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar For eldramorgn ar í Njarð vík ur sókn Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 555 6114, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. For eldramorgn ar sókn ar- nefnda í Njarð vík ur sókn er vett vang ur til að kynn ast, for eldr um ungra barna, bæj ar bú um og tengj ast vina- bönd um. Sam veru stund irn ar eru fyr ir heima vinn andi for- eldra með ung börn. For eldramorgn arn ir eru tvisvar í viku. All ir for eldr ar sem eru heima með ung börn eru vel- komn ir í Ytri Njarð vík ur kirkju á þriðju dög um og fimmtu- dög um klukkan 10:30-12:30. Á for eldramorgn um hitt ast for eldr ar og spjalla sam an og börn in una sér í góð um fé- lags skap. Að sögn Þor bjarg ar K. Þor gríms dótt ur, um sjón- ar manns for eldramorgna í Njarð vík ur sókn eru all ir for- eldr ar hjart an lega vel komn ir með börn in sín til að eiga góða stund. Þær kon ur sem voru sam an- komn ar í Ytri Njarð vík ur kirkju s.l. fimmtu dag eru að flutt ar í bæj ar fé lag ið og kynnt ust hvor annarri á þess um morgn um. Þeim finnst þetta al veg æð is- legt og ein þeirra tal aði um að þeg ar hún væri búin að vera á for eldramorgn um þá færi hún yf ir leitt það an full af orku, „það er svo gam an að hitta aðra sem eru líka heima vinn andi með ung börn og svo finnst börn- un um líka gam an að hitt ast.“ Það er mjög auð velt að ein angr- ast frá sam fé lagi þeg ar fólk er heima vinn andi með unga- börn. Marg ar Kon ur og karl ar hafa kynnst því hvern ig það er að vera heima vinn andi með ungt barn og hitta eng an all an lið lang an dag inn. Það var ir yf- ir leitt ekki í marga mán uði en þess ir mán uð ir geta ver ið lengi að líða þeg ar dag ur inn líð ur án fé lags legra sam skipta við aðra. Íbú um í Reykja nes bæ fjölg ar dag frá degi og mik il vægt að þeir viti hvar hægt er að sækja fé lags skap svo þeim líði enn bet ur í nýju sam fé lagi. Þor björg eða Tobba eins og hún er köll uð er starfs mað ur sókn ar nefnd anna í Njarð vík yfir vetr ar mán uð ina og tek ur á móti þeim sem koma á for- eldramorgn ana. Þor björg kynnt ist því þeg ar hún bjó í Hafn ar firði og var með lít il börn, hvað for- eldramorgn ar breyttu öllu fyr ir hana og hvað þeir voru gef andi. Þeg ar hún flutti til Njarð vík ur, fór hún fljót lega að starfa fyr ir kirkj urn ar í Njarð vík ur- sókn inni og vildi rífa upp for- eldramorgn ana sem og tókst því þetta hef ur geng ið í heilt ár og er alltaf sami kjarn inn sem mæt ir um 11 full orðn ir og eitt hvað fleiri börn. Það er alltaf gam an þeg ar ný and lit bæt ast í hóp inn. Það er mjög aflsapp að og þægi legt and rúms- loft í kring um Tobbu sem vill endi lega að fólk ýti við þeim sem eru heima með ung börn að mæta á for eldramorgna því það er bara gam an. For eldramorgn ar, koma í veg fyr ir ein angr un Mynd ir frá for eldramorgn um í Ytri Njarð vík ur kirkju. Mynd : Inga Sæm

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.