Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 21.08.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. ÁGÚST 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Við flytjum! Vegna flutninga verður stofan lokuð föstudaginn 22. ágúst nk. Við opnum í Dýrasetrinu Flugvöllum 6 (ofan við Iðavelli 5) mánudaginn 25. ágúst. Tímapantanir í síma 42 100 42. Nánari upplýsingar á www.dyri.com ER LÍFS- GLEÐI Í ÞÉR? KENNSLURÁÐGJAFI OG ÍÞRÓTTAKENNARI Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar og Heiðarskóli aug- lýsa laus til umsóknar störf kennsluráðgjafa og íþrótta- kennara. Kennsluráðgjafi 40% starf Starfið felur í sér kennsluráðgjöf í grunnskólum, almenna kennsluráðgjöf, greiningar/athuganir og leiðsögn. Umsækjendur skulu hafa framhaldsmenntun í sérkennslu- fræðum, góða starfsreynslu eða aðra menntun sem telst sambærileg. Krafist er lipurðar í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veita Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri Reykjanesbæjar og Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur í síma 421 6700. Heiðarskóli: Íþróttakennari Íþróttakennara vantar í 100% stöðu. Frekari upplýsingar veitir Gunnar Þór Jónsson í síma 420 4500. Umsóknarfrestur er til 1. september. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist starfsmannaþjónstu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, merktar Kennsluráðgjafi eða Íþróttakenn- ari fyrir 1. september nk. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á vef Reykjanesbæjar reykjanesbaer.is. Starfsþróunarstjóri. Gagnavarslan er ört vaxandi þekkingarfyrirtæki sem býður upp á heildar- lausn á sviði varðveislu skjala og muna auk ráðgjafar á sviði skjala- stjórnunar. Helstu viðfangsefni eru varðveisla ýmis konar gagna, s.s. pappírsskjala, teikninga, rafrænna gagna, filma, mynda, menn- ingarminja, listaverka og fleira. Gagnavarslan veitir fjölbreytta ráðgjöf á sviði skjala- og upplýsingastjórnunar og verið er að bygg- ja upp þekkingu á öruggri vistun rafrænna gagna. Öflugt teymi er hjá Gagnavörslunni við skönnun og skráningu teikninga ásamt þróun á sérhæfðum tækniupplýsingagrunnum. Þá er fyrirtækið einnig að byggja upp þekkingu á aðferðum við varðveislu mismunandi menningarminja. Fyrirtækið var stofnað í nóvember 2007 og er staðsett á Vallarheiði (gamla varnarliðssvæðinu). Markmið Gagnavörslunnar er að vera leiðandi á sínu sviði og nú þegar starfa 13 manns hjá fyrirtækinu við hin ýmsu störf. Lögð er áhersla á gæðamál, öryggi og trúnað í öllu starfi fyrirtækisins. Á meðal viðskiptavina Gagnavörslunnar eru stofn- anir og fyrirtæki á Suðurnesjum og á stór Reykjavíkursvæðinu. Gagnavarslan leitar nú að fjölhæfu og skemmtilegu fólki, af báðum kyn- jum, sem er tilbúið til að taka þátt í uppbyggingu spennandi fyrirtækis. Um er að ræða ráðningar í fullt starf, hlutastarf og tímabundin verkefni. Helstu verkefni: � � Flokkun og pökkun skjala og muna � ��Vinna í vöruhúsi og útkeyrsla � ��Skönnun og skráning skjala og teikninga � ��Aðstoð við gerð skjalaáætlana og ýmis önnur tilfallandi verkefni Áhugasamir eru beðnir að skila inn umsókn eða senda fyrirspurn á netfangið umsokn@gagnavarslan.is Nánari upplýsingar veita Brynja í síma 553-1000 eða 860-5101 og Kristín í síma 847-0887. Atvinna hjá nýju spennandi þekkingarfyrirtæki á Vallarheiði REYKJANESBÆR GESTABÆJAR- FÉLAG Á MENNINGARNÓTT Reykja nes bær verð ur gesta bæj ar fé lag á Menn ing arnótt í Reykja vík í ár og verð ur stað ið fyr ir metn að ar fullri dag skrá all an dag inn í ráð hús inu þar sem lista fólk úr bæj ar fé lag inu mun skemmta gest um og áhuga verð ar sýn ing ar verða í gangi. Dag skrá in, sem verð ur und ir yf ir heit inu Tími til að lifa, verð ur fjöl breytt og má þar nefna kynn ingu á báta flota Gríms Karls- son ar, Popp minja safni Ís lands, Flug og sögu- setri Reykja ness og ljós mynd ir þeirra Odd- geirs Karls son ar og Ell erts Grét ars son ar af Reykja nesskag an um. Einnig verða í gangi kynn ing ar á Reykja nes bæ, orku á Reykja nesi, Bláa dem ant in um o.fl. Tón list in verð ur í stóru hlut verki enda ekki ann að við hæfi í bæj ar fé lagi sem hef ur fóstr að margt tón list ar fólk ið. Með al þeirra sem fram koma eru létt sveit TR, óp eru söngv- ar ar, harm on ikku unn end ur, Karla kór Kefla- vík ur, Sig urð ur Guð munds son, Hjálm ar og rokk sveit Rún ars Júl í us son ar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.