Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. ÁGÚST 2008 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hann var sér lega glæsi leg ur bíla flot inn sem renndi í hlað hjá Heklu á Fitj um á laug- ar dags morg un inn. Þang að voru komn ir 50 spá ný ir VW bíl ar, sér inn flutt ir til lands- ins vegna heims frum sýn- ing ar á nýrri kyn slóð VW Golf sem fram fer hér á landi í sept em ber. Alls verða flutt ir inn 200 nýj ir VW bíl ar af þessu til efni og verða um 50 þeirra stað sett ir hjá Heklu á Fitj um til af nota fyr ir er lenda blaða- og frétta- menn sem hing að eru vænt- an leg ir vegna kynn ing ar inn ar. Von er á 1500-2000 frétta- og blaða mönn um frá 50 lönd um vegna þessa enda um stór við- burð að ræða. Að sögn Kjart ans Stein ars- son ar hjá Heklu á Fitj um er þetta stærsta bíla sýn ing sem hald in hef ur ver ið hér á landi en hún mun standa yfir í þrjár vik ur. Fast lega megi reikna með að at burð ur inn verði mik il land kynn ing fyr ir Ís land en nátt úru feg urð lands ins var meg in á stæða stað ar vals ins. All ir helstu stjórn end ur Volkswagen verða við stadd ir heims frum sýn ing una og verða alls um 200 bíl ar flutt ir til lands ins vegna kynn ing ar- inn ar. Ríf lega 100 þeirra verða af sjöttu kyn slóð VW Golf og einnig verða flutt ir inn í tengsl um við við burð inn um 40 VW Pheaton lúx us bíl ar, VW Tou areg jepp ar og VW Passat R36 ásamt fleiri gerð um Volkswagen. Fitj ar á laug ar dags- morg un inn. Kom ið var með bíl ana á nokkrum flutn inga bíl um. VF-mynd:elg Hekla á Fitj um: Glæsi leg ur bíla floti vegna heims frum sýn ing ar Víkurfréttir gefa út dagskrárblað Ljósanætur 2008 í næstu viku. Efni og auglýsingar í blaðið verða að berast ritstjórn fyrir lokun skrifstofu á föstudag. Auglýsingasíminn er 421 0000.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.