Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 28.08.2008, Blaðsíða 31
31VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Hand knatt leiks á huga menn í Reykja nes bæ hafa ákveð ið að blása lífi í þessa göf ugu íþrótt í bæj ar fé lag inu með stofn un hand knatt leiks deild ar. Þeir segja löngu tíma bært að end- ur vekja deild ina, ekki síst á þess um tíma punkti þeg ar áhugi á íþrótt inni hef ur stór auk- ist eft ir stór góð an ár ang ur ís- lenska lands liðs ins í Pek ing. Stofn fund ur deild ar inn ar fór fram á mánu dags kvöld og mættu um 50 manns og kom það for svars mönn um deild ar- inn ar í opna skjöldu. „Við vor um kjaft stopp þeg ar við sáum all an þenn an fjölda. Þetta er auð vit að rétti tím inn til að kynna hand bolta aft ur fyr ir íbú um Reykja nes bæj ar. Lands lið ið búið að gera ótrú lega hluti á Ólymp íu- leik un um og áhug inn á íþrótt inni hef ur stór auk ist. Nú för um við í við ræð ur við Reykja nes bæ um að fá út hlut aða tíma í íþrótta hús um bæj ar ins. Við erum að von ast til að geta haf ið æf ing ar í sept em- ber," sagði Ein ar Jóns son, einn af stofn end um deild ar inn ar. „Við höf um ver ið í sam starfi við HSÍ og þeir eru til bún ir til að út- vega okk ur bolta og ann að sem þessu fylg ir. SpKef hef ur einnig sýnt áhuga á að styrkja okk ur um bún inga. Það má segja að bolt inn er byrj að ur að rúlla," sagði Einar. Hand bolti hef ur ver ið í lægð á Ís landi á und an förn um árum en síð asta vor skrif uðu 250 nem- end ur í Njarð vík ur skóla nafn sitt á und ir skrifta lista þar sem þeir lýstu yfir áhuga á að æfa hand- bolta. Reykja nes bær hef ur ver ið þekk ur fyr ir að fram leiða góða knatt spyrnu- og körfu bolta menn og nú er spurn ing hvort að bær- inn fari að fram leiða góða hand- bolta menn? Jón Ólafs son og fyr ir tæki hans, Iceland ic Glaci al, gaf körfuknatt leiks deild Kefla vík ur um 5000 lítra af vatni á dög un um. Körfuknatt leiks deild in ætl ar að nýta sér þenn an styrk til að fjár magna þann kostn að sem fer í að reka deild ina. Að sögn Mar geirs El ent- ínus ar son ar, for manns körfuknatt leiks deild ar Kefla- vík ur, þá hyggst deild in fá fyr ir tæki á Suð ur nesj um til að dreifa vatn inu á Ljósa nótt og styrkja þar með körfu bolt ann í Kefla vík í leið inni. „Það fylg ir því mik ill kostn að ur að reka deild ina og við von umst til að fá fyr ir tæki hér á Suð ur nesj um í lið með okk ur," sagði Mar geir sem hvet ur fyr ir tæki á Suð ur- nesj um og víð ar, að veita sér stuðn ing. Jón Ólafs son gaf Kefla vík 5000 lítra af vatni! Karen í öðru sæti á Ís lands mót inu í högg leik Karen Guðna dótt ir, kylfing ur úr golf klúbbi Suð ur nesja, lenti í öðru sæti á Ís lands móti ung linga í högg- leik sem fram fór á Ur riða velli um síð ustu helgi. Karen kepp ir í telpna- flokki 15-16 ára og varð að sætta sig við ann að sæt ið þrátt fyr ir að hafa leitt mót ið fyr ir loka hring inn. Ólaf ía Þór unn Krist ins dótt ir, GR, hafði sig ur í þess um flokki en hún lék hring ina þrjá á 239 högg um og varð sex högg um betri en Karen. Jó dís Bó as dótt ir, GK, varð í þriðja sæti. Hand bolti end urlífgað ur í Reykja nes bæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.