Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 36. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 4. september 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Ljósa nótt í Reykja nes bæ verð ur sett form- lega í dag. Há tíð in er risa stór fjöl skyldu- og menn ing ar há t íð sem stend ur fram á sunnu- dags kvöld með viða mik illi dag skrá alla daga há tíð ar inn ar. Sýn ing ar og upp á kom ur eru um all an bæ en flest ir verða við burð irn ir á há tíð ar svæð inu í mið bæn um. Ein af perl um Reykja nes bæj ar eru DUUS hús in og nú hef ur bryggju hús ið feng ið mikla and lits- lyft ingu. Iðn að ar menn voru í óða önn að ljúka fram kvæmd um við hús ið í gær. Vinnu pall ar hafa ver ið fjar lægð ir og um hverf ið snyrt. Þetta tölu blað Vík ur frétta er að stór um hluta til- eink að Ljósa nótt og sam hliða blað inu í dag er gef ið út sér stakt dag skrá rblað í hand hægu broti. Þrátt fyr ir öfl uga út gáfu á prenti, þá get um við ekki gert öll um við burð um skil í blað inu og því bend um við fólki einnig á vef inn okk ar, vf.is, þar sem er ít ar leg um fjöll un um Ljósa nótt og við burði sem tengj ast henni. Vík ur frétta mynd: Hilm ar Bragi Bárð ar son Snyrt fyr ir Ljósa nótt GLEÐILEGA LJÓSANÓTT

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.