Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is Við leitum að þjónustufulltrúa með framúrskarandi þjónustulund Vátryggingafélag Íslands,VÍS, leitar að þjónustufulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjanesbæ. Starf þjónustufulltrúa felst m.a. í því að veita viðskiptavinum úrvalsþjónustu á staðnum og í gegnum síma, veita ráðgjöf um tryggingavernd, svara fyrirspurnum um tjón og greiðslur auk þess að selja tryggingar. Hæfniskröfur Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi þjónustulund. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf, jákvætt viðmót og reynslu af skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar veitir Rúnar Guðjónsson umdæmisstjóri VÍS á höfuðborgarsvæðinu (560 5190, runar@vis.is). Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir. Umsóknum skal skilað á heimasíðu VÍS, vis.is, fyrir 12. september næstkomandi. F í t o n / S Í A vis.is Þar sem tryggingar snúast um fólk VÍS er nútímalegt þjónustufyrirtæki með 43 þjónustuskrifstofur víðsvegar um landið. Markmið VÍS er að vera alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á Íslandi og er ánægja starfsfólks og viðskiptavina lykilatriði í velgengni félagsins. Hjá VÍS starfar framúrskarandi hópur einstak- linga sem saman myndar sterka liðsheild. Mikil áhersla er lögð á að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu til að veita viðskiptavinum góða þjónustu. VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi, þannig að hæfileikar þess og frumkvæði fái notið sín við áhugaverð og krefjandi verkefni. Já kvæð ur flutn- ings jöfn uð ur á Suð ur nesj um Flutn ings jöfn uð ur var já kvæð ur í öll um sveit- ar fé lög um Suð ur nesja á fyrri helm ingi árs- ins, þ.e. að flutt ir voru fleiri en brott flutt ir. Í Reykja nes bæ voru 681 að flutt ir um fram brott flutta, 49 í Grinda- vík, 19 í Sand gerði, 97 í Garði og 26 í Vog um. Alls fluttu 1.146 til Reykja nes bæj ar á fyrri helm ingi árs ins en 465 voru brott flutt ir. Þetta kem ur fram í nýj um töl um frá Hag stofu Ís lands. Sext án ára á rúnt in um Lög regl an stöðv aði för öku manns í Reykj ans bæ að- fara nótt föstu dags og hafði ærna ástæðu til því öku- mað ur inn var ein ung is 16 ára og hafði þar af leið andi ekki öðl ast öku rétt indi. Þá var öku mað ur tek inn grun að ur um akst ur und ir áhrif um ávana- og fíkni efna í nótt. Lít il- ræði af tó baks blönd uðu hassi fund ust á ein um far þega í bif reið inni. Suð ur nes: 12 þús und tonna kvóta sam drátt ur Grind vík ing ar eru með fisk veiða kvóta upp á rúm 25 þús und tonn í þorskígild um talið í upp hafi nýs fisk veiði árs. Það gera 9,91% af heild- ar kvót an um. Kvóta sam- drátt ur Grinda vík ur báta nem ur um 7 þús und tonn um í þorskígild um milli fisk veiði ára. Þorskkvóti Grinda vík- ur báta nem ur rúm um 12 þús und tonn um á ný höfnu fisk veiði ári. Ýsu kvót inn er ríf lega 10 þús und tonn og ufs inn tæp 3.300 tonn svo helstu teg und ir séu nefnd ar. Heild ar kvóti á Suð ur- nesj um nam tæp um 51.600 tonn um á síð asta fisk veiði ári en verð ur um 40.400 tonn á því næsta í þorskígild um talið, sam- kvæmt yf ir liti Fiski stofu. Dag ana 5.-8. sept em ber fer fram fjár öfl un á lands vísu til styrkt ar Krabba meins fé lagi Ís lands. Í Reykja nes bæ munu 7. bekk ing ar Njarð vík ur skóla og Ak ur skóla í sam vinnu við Krabba meins fé lag Suð ur nesja selja penna á 1.000 kr. og lykla budd ur á 1.500 kr. Von ast er til að fólk taki vel á móti sölu fólki okk ar á Ljósa nótt. Anna Mar ía Ein ars dótt ir Krabba meins fé lagi Suð ur nesja Safna fé fyr ir Krabba- meins fé lag Ís lands Flug- og sögu set ur Reykja- ness sýn ir þætti úr sögu varn- ar liðs og Kefla vík ur flug vall ar í bygg ingu nr. 349, gömlu kirkj unni sem er beint á móti Officera klúbbn um. Sýn ing in verð ur opin frá kl. 14:00 - 18:00 laug ar dag og sunnu dag. Hún verð ur einnig opin helg ina 13. til 14. sept em- ber á sama tíma. Flug- og sögu set ur Reykja ness: Þætt ir úr sögu varn ar liðs og Kefla vík ur flug vall ar iPod fannst í Njarð vík iPod tón list ar spil ari fannst í síð ustu viku á fjöl förn um göngu stíg í Njarð vík. Eig andi get ur nálg ast spil ar ann með því að hringja í síma 421 0002 og gefa upp stærð ina á spil- ar an um (GB) og lit, nafn ið sem kem ur upp þeg ar spil ar inn er tengd ur við tölvu og teg und höf uð tóla sem voru tengd spil ar an um en þau voru ekki hefð bund in iPod höf uð tól.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.