Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Góða skemmtun á Ljósanótt ÍS L E N S K A S IA .I S T M I 4 3 46 4 08 /0 8 Kærar kveðjur starfsfólk TM Rúna Hans og Sig ur björn Jóns son sýna verk sín á Ljósa- nótt í gall er íi Inn römm un ar Suð ur nesja, Iða völl um 9a. Sýn ing in opn ar fimmtu dag- inn 4. sept em ber kl. 19:00. Sig ur björn Jóns son er Reyknes- ing um að góðu kunn ur en hann hef ur hald ið sýn ingu á verk um sín um í Lista safni Reykja nes bæj ar. Sig ur björn er fædd ur 1958 og hef ur numið við New York Studio School of Drawing, Paint ing and Sculpt- ure, Par son School of Design, New York og Mynd lista- og hand íða skóla Ís lands. Rúna eða Sig rún Hans dótt ir er fædd 1969 og er upp al in í Ólafs vík. Hún er nú bú sett í Reykja nes bæ. Rúna hef ur sótt sér þekk ingu og tækni á ýms um nám skeið um bæði heima og er lend is. Hún lærði lista sögu og lita- og form fræði í Iðn skól an um og hef ur hald ið einka sýn ing ar og sam sýn ing ar. hér heima og er lend is. Rúna og Sig ur björn sýna í Inn römm un Suð ur nesja Sagna- og söngvakvöld verð ur hald ið á upp hafs- degi Ljósanæt ur í kvöld, fimmtu dag inn 4. sept em- ber í nýj um og glæsi leg um húsa kynn um Nes valla í Reykja nes bæ. Á stokk stíga val in kunn ir sagna menn og segja sög ur úr sam tím an um og af þjóð- kunn um ein stak ling um, í bland við vís ur og söng. Ætl un in er að skemmta fólki og verð ur sá hátt ur hafð ur á að hver sögu mað ur fær stutta stund til að segja sög ur, síð an kem ur kveð skap ur og end að á sam söng allra gesta. Þeir sem stíga á stokk á þessu fyrsta sagna kvöldi Ljósanæt ur eru: Sig urð ur Vil- hjálms son, Ás mund ur Frið- riks son, Guðni Ágústs son, Jón Borg ars son og Árni John- sen sem mun jafn framt leiða söng í lok kvölds ins Sagna- og söngva- kvöld á Nes völl um Atla staða fisk ur mun kynna fram leiðslu línu sína í 80 fer metra tjaldi á há tíð ar- svæði Ljósanæt ur. Á föstu- dags kvöld ið milli kl. 19-23 verð ur gest um Ljósanæt ur boð ið upp á ilm andi humar- súpu. Valdi mar Sveins son, nýráð inn sölu- og mark aðs- stjóri hjá Atla staða fiski, sem framleið ir vör ur und ir merk inu Júlls, ger ir ráð fyr ir að um eitt þús und lítr ar af humar súpu verði born ir fram á föstu dags kvöld ið. Atlast aða fisk ur er í stans lausri vöru þró un en í dag eru um 30 vöru flokk ar í boði hjá fyr ir- tæk inu. Nú er stefn an tek in á al hliða lausn ir fyr ir mötu neyti og veit inga hús. Þá er í dag lagt mik ið upp úr því að vör ur Júlls séu laus ar við öll óæski leg auka efni og að þær séu of næm- is frí ar, þ.e. laus ar við hveiti, mjólk ur vör ur og MSG-frí ar. Eft ir spurn eft ir vör um úr fyrsta flokks hrá efni er mik il í dag. Atla staða fisk ur fram- leið ir vör ur sín ar í pakkn ing ar Atla staða fisk ur stór tæk ur: 1000 lítr ar af humar- súpu á Ljósa nótt sem eru allt frá neyt enda- pakkn ing um fyr ir heim ili til stærri ein inga fyr ir mötu neyti og veit inga hús. Þá er vör um fyr ir tæk is ins að fjölga og sjáv ar fang ið að koma víð ar að. Fersk ur fisk ur kem ur frá Sand gerði, hum ar inn frá Vest- manna eyj um, salt fisk ur inn frá Bol ung ar vík og þá kem ur sjáv ar fang frá Evr ópu, Asíu og Am er íku. Stærst ur hluti fram leiðslu Atla staða fisks eru brauð að ar eða raspað ar vör ur. Þá er fyr ir tæk ið stórt í humri og í fram leiðslu á grunni fyr ir humar súp ur. Fyr ir tæk ið er með breiða línu af inn flutt um vör um og fram leið ir einnig ýsu- rétti sem hafa not ið vin sælda í mötu neyt um. Valdi mar seg ir kröf ur um til búna rétti hafa auk ist og það sé stefna fyr ir- tæk is ins að svara þeirri kröfu og mæta eft ir spurn. Valdi mar Sveins son og Júl í us Högna son með sýn is horn úr fram leiðslu Atla staða- fisks und ir vöru merk inu Júlls. Vík ur frétta mynd: Hilm ar Bragi Bárð ar son

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.