Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 04.09.2008, Blaðsíða 36
36 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Pósthússtræti 3, Keflavík Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 6h.Fallegar innrét- tingar. Parket á stofu og herbergjum. Í kjallara er herbergi sem er 30m2 Uppl. á skrifst. 17.500.000,- Heiðarholt 10, Keflavík Falleg 3ja herbergja íbúð á 2h. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Mávabraut 5-c, Keflavík Huggulegt raðhús á tveimur hæðum. Stofa, hol og 2 svefnherbergi. Flísar á gólfum. Hólabraut 4, Keflavík Skemmtileg og rúmgóð 2 herbergja íbúð í fjór- býlishúsi sem er öll nýlega tekin í gegn að innan m.a. ný gófefni og eldhúsinnrétting. Silfurtún 20, Garður Fjögura herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með sér inngangi. Spónarparket er á stofu, sjónvarpstofu og herbergjum. Nýleg eldhúsinnrétting. 29.800.000,- Ránarvellir 4, Keflavík 140,4m2 raðhús ásamt bílskúr. Eignin skiptist í stofu, sjónvarpshol, borðstofu og 3 svefnherbergi. . Parket á stofu, sjónvarpsholi,Sólpallur er á lóð, útgengt á hann úr stofu. Nýr þakkantur m/ljósi í. Uppl. á skrifst. 17.500.000,- 19.900.000,-15.200.000,-10.900.000,- Höskuldarvellir 25, Grindavík 90,1m2 endaraðhús ásamt 25,8m2 bílskúr, alls 115,9m2. Stofa, tvö svefnherb. baðherb. og búr. Á baði er hvít innrétting ásamt sturtu og baðkari. Parket á stofu og í svefnherb. Bragavellir 17, Keflavík Glæsilegt tveggja hæða einbýlishús á mjög góðum stað. 4 svefnherbergi. Möguleiki á að fjölga svefnherbergum og jafnframt að hafa íbúð í bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Glæsivellir 5, Grindavík Stórglæsilegt 211,9m2 einbýlihús ásamt bílskúr. Stór stofa, stórt og bjart eldhús. 4 svefnherb. Stór bílskúr með hita og rafmagni ásamt aukaherb. Harðviðarsólpallur með heitum potti. Nýjar kaldavatnslagnir að hluta, nýr forhitari. Sjón er sögu ríkari. Hólavellir 3, Grindavík Fallegt 136,1m2 einbýlishús. 4 svefnherb. Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt, einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir. Einnig er eldhús nýlegt. Laut 16, 0201 -NÝTT 113,8m2. 3 svefn. Húsið er úr steyptum einingum frá Einingarverksmiðjunni Borg. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Húsið er mjög vel staðsett. 100% lán. 80% frá ÍLS fylgir með og 20% frá verktaka getur einnig fylgt með. 21.000.000,- Án millilofts: 11.500.000,- Með millilofti: 12.500.000,-39.500.000,-25.500.000,- Staðarsund 7, Grindavík -NÝTT- 100m2 atvinnuhúsnæði, möguleiki er á 40m2. 8 metra há lofthæð upp í mænir. Stór innkeyrsludyr. Húsnæðið afhendist svotil tilbúið til innréttinga en fullbúið að utan með liggjandi bárujárni. Gólfhitalagnir eru í plötu. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson Nú þeg ar haust ið nálg ast bjóð ast mörg spenn andi nám skeið hjá Púls in um, sum eru ný en önn ur hafa skip að sér fast an sess hjá fólki sem vill dansa, teygja sig í jóga, styrkja sig í ræðu- stóli eða for vitn ast um orku- ríkt fæði. Nám skeið in henta öll um ald urs hóp um og mottó ið er að hafa gam an um leið og þú lær ir. Marta Ei ríks dótt ir er ný- kom in heim frá Banda ríkj- un um þar sem hún var í sum ar að læra nýtt dans form sem kall ast Shake Your Soul dancether apy sem Marta hef ur kos ið að nefna á ís- lensku Hristu sál ina með dans in um þín um! Út úr skel inni eru ræðu nám- skeið sem hafa þótt ótrú lega ár- ang urs rík og skemmti leg með mik illi að sókn. Vegn ar auk- inn ar eft ir spurn ar hef ur Marta ákveð ið að bjóða ungu fólki upp á sér stakt nám skeið fyr ir 16 ára og eldri þar sem sjálf- styrk ing fer fram á skemmti- leg an hátt. Nám skeið in kall ast Út úr skel inni 16+ og hefst mánu dag inn 15. sept em ber en kennsla fer fram mánu daga og mið viku daga klukk an 17-19 hér á Suð ur nesj um. All ar nán ari upp lýs ing ar má lesa á heima síð unni www. puls inn.is Skrán ing ar á nám- skeið in eru þeg ar hafn ar á heima síð unni sjálfri eða í síma 848 5366. Tryggðu þér pláss! Púls inn nám skeið: Frísk andi nám skeið fyr ir alla! Ljósa nótt í Reykja nes bæ er nú hald in í ní unda sinn en há tíð in hefst fimmtu dag inn 4. sept em ber og lýk ur sunnu- dag inn 7. sept em ber. F r á u p p h a f i hef ur ver ið haft að leið ar ljósi að Ljósa nótt er fjöl- skyldu há tíð og við skipu lagn- ingu henn ar er lögð áhersla á að dag skrár at- riði höfði til allra fjöl skyldu- með lima. Há tíð ar höld in hafa ávallt far ið vel fram og ánægju- legt að sí fellt fleiri taka þátt. Fjöl skyldu- og fé lags þjón usta Reykja nes bæj ar, Úti deild Reykja nes bæj ar, Lög regl an í Kefla vík og FF GÍR, For eldra- fé lög og ráð grunn skól anna í Reykja nes bæ, munu sam an vera með vakt á Ljósa nótt eins og und anfar in ár. Gert er ráð fyr ir að börn og ung menni séu í fylgd for eldra sinna eða ann- arra full orð inna þar til há tíð ar- höld um lýk ur og fari svo heim. Að há tíð ar höld um lokn um verð ur skipu lega fylgst með og grip ið inní ef börn eða ung- menni eru ein á ferli og/eða eru und ir áhrif um áfeng is eða vímu efna. Börn in verða flutt í ör ygg is mið stöð að Hafn ar götu 8 þar sem starfs menn á vakt munu taka á móti þeim, haft verð ur sam band við for eldra og ósk að eft ir að þeir sæki börn sín. Þess ar að gerð ir eru fyrst og fremst til stuðn ings for- eldr um í upp eld is hlut verki sínu og starfs fólk ið í ör ygg is mið stöð- inni mun leggja sig fram við að að stoða þau börn og ung menni sem þang að koma, þar til for- eldr ar sækja þau. Und an far in ár hef ur sami hátt ur ver ið hafð ur á og for- eldr ar alla jafna tek ið þessu fyr ir komu lagi vel, brugð ist skjótt við og náð í börn in sín. Ákveð in hætta fylg ir því að börn séu úti eft ir lög boð in úti vist ar tíma og því er mik il- vægt að við for eldr ar stönd um sam an og leyf um börn um okk ar ekki að vera úti eft ir lits- laus um og á það jafnt við um Ljósa nótt sem önn ur kvöld. For eldr ar sýn um ábyrgð okk ar í verki og eig um góða stund sam an á ljósa há tíð inni. Ljósa nótt er fjöl skyldu há tíð in okk ar! Há tíð ar kveðj ur Mar ía Gunn ars dótt ir for stöðu mað ur barna vernd ar Fjöl skyld an sam an á Ljósa nótt

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.