Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Page 1

Víkurfréttir - 18.09.2008, Page 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 38. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 18. september 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Umboðs- og þjónustuaðili IH og B&L Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Fyrsta alvöru haustlægðin kom með hvelli í fyrrakvöld og gerði nokkurn usla á landinu. Á Suðurnesjum var eitthvað um fok á lausamunum en það virðast vera orðnir „fastir liðir eins og venjulega“ að björgunarsveitarfólk þurfi að hlaupa á eftir hlutum sem fara af stað þegar hreyfir vind. Ekki var um mikið tjón að ræða en vonandi gætir fólk betur að þessum hlutum framvegis því eflaust eiga fleiri lægðir eftir að heimsækja okkur í haust og vetur. Hún var kraftmikil hafaldan sem skall á ströndinni í haustvindinum þegar ljósmyndari VF var á ferðinni út á Reykjanesi. Ljósmynd: Ellert Grétarsson. Kraftmikil hafalda með haustlægðum Hélt að handlegg- urinn væri að brenna - sjá viðtal á bls. 4

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.