Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 18.09.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Útgerðarfélagið Einhamar ehf. (í Grindavík) óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu fyrirtækisins. Leitað er að aðilum sem eru handfljótir, traustir og jákvæðir sem vilja vinna á góðum og traustum vinnustað. Viðkomandi aðilar þurfa að geta hafið störf fljótlega. Tekið er við umsóknum á netfanginu halla@einhamarehf.is og í síma 426 7700. ATVINNA Um 40 hæl is leit end ur bíða þess að mál þeirra verði tek ið fyr ir hjá Út lend inga- stofn un Ís lands. Á með an á bið inni stend ur haf ast þeir við í Reykja nes bæ. Sum ir af hælilseit end un um eru hing að komn ir á fölsk um for send um og nokkr ir voru á leið vest ur um haf en voru svo óheppn ir að vera stöðv að ir við hefð- bund ið vega bréfs eft ir lit. Þann 11. sept em ber sl. fóru lög reglu menn í hús leit ir á 7 dval ar staði hæl is leit enda. Voru hús leit irn ar sam eig in legt verk efni þriggja lög reglu emb- ætta auk Út lend inga stofn un ar og voru á grund velli fyr ir liggj- andi dóms úr skurða frá Hér aðs- dómi Reykja ness. Meg in mark mið hús leit anna var að leita per sónu skil ríkja og ann arra gagna til að bera kennsl á hæl is leit end ur en lög- regla hafði rök studd an grun um að hæl is leit end ur komi slík um gögn um und an og fram vísi þeim ekki við yf ir- völd með an á hæl is með ferð stend ur. Í hús leit un um hald- lagði lög regl an vega bréf, önn ur per sónu skil ríki, ýmis skjöl og reiðu fé að and virði rúm lega 1,6 millj óna króna. Næsta dag eða þann 12. sept- em ber stóðu hæl is leit end ur ásamt öðr um fyr ir mót mæla að- gerð um. Þeir stóðu fyr ir mót- mæla göngu frá Fitj um og að lög- reglu stöð inni við Hring braut. Þar kom hóp ur inn skoð un um sín um á fram færi í gegn um gjall- ar horn og kall aði eft ir svör um lög regl unn ar. Eng inn lög reglu- mað ur kom hins veg ar út á tröpp ur lög reglu stöðv ar inn ar til að ræða við fólk ið. Einn mót mæl and anna sat síð an næsta sól ar hring fyr ir utan lög reglu stöð ina, án skjóls og mat ar til frek ari mót mæla. FELA SANNLEIKANN UNDIR RÚMDÝNU Hann var að lok um keyrð ur heim af lög reglu eft ir 30 klst. setu, blaut ur og kald ur. Flóð bylgja ferða fólks með fölsuð skil ríki Fanga klef ar lög regl unn ar á Suð ur nesj um fyllt ust af út lend- ing um sem voru á leið vest ur til Kanada með fölsuð vega- bréf. Að sögn Öldu Jó hanns dótt ur, full trúa lög regl unn ar á Suð ur- nesj um, er ekki óal gengt „að flótta menn séu með fölsuð vega bréf, en þá leggj ast all ir á eitt að sanna það hver við kom- andi er og hann reyn ir ekki að fela sann leik ann.“ Ann að mál gegn ir um þá sem eru að fara t.d. til Kanada og eru gripn ir í flug stöð inni án lög legra skil ríkja, þeir vilja fela bak grunn sinn og hjálpa ekki til við að finna lausn á sín um mál um en sækja samt um póli- tískt hæli. Al gjör flóð bylgja hef ur skoll ið á lög regl una á Suð ur nesj um af út lend ing um sem ferð ast með ólög leg vega bréf. „Öfl ugt vega- bréfa eft ir lit toll stjór ans og lög- regl unn ar hef ur orð ið þess vald- andi að ná þeim sem ferð ast á milli landa und ir fölsku flaggi.“ seg ir Alda. „Ásetn ing ur fólks ins er ekki að setj ast að hér á landi eða sækja um hæli, stefn an er tek in vest ur um haf. Nokkr ir hins veg ar sækja um hæli á Ís- landi frek ar en að fara til baka, það an sem þeir komu.“ Alda seg ir að ástand ið sé ekki gott eins og stað an er í dag. „All ar fanga geymsl ur eru full ar og búið að vera mik ið álag. Hvert og eitt svona mál kall ar á skjót við brögð“ og var hún t.d. á leið í dóm sal með tvo skjól stæð inga sína. Einn mann anna var búinn að sækja um hæli en dró það til baka þeg ar upp komst um hann og rétta vega bréf ið fannst und ir rúm dýnu. Á hann fel l ur dóm ur fyr ir að villa á sér heim- ild ir og þrátt fyr ir að draga hæl is um sókn sína til baka og ósk um að yf ir gefa land ið mun dóm ur inn fylgja hon um. „Fyr ir utan þann gríð ar lega kostn að sem fylg ir þess um mál um þá er tölu vert álag fyr ir bæj ar búa að vita ekki hvað an fólk kem ur sem sæk ir um póli- tískt hæli.“ Ein fjöl skylda sem sótt hef ur um hæli en hafði eng in vega- bréf til að fram vísa hef ur í raun dval ar leyfi á Grikk land en ekki á Ís landi. Áður en fólk ið er sent til baka þarf að full vissa sig um að það verði tek ið við þeim í öðru landi,“ seg ir Alda Jó hanns dótt ir, full trúi lög reglu- stjór ans á Suð ur nesj um. Í dag, fimmtu dag inn 18. sept- em ber verð ur tek ið í notk un nýtt og end ur bætt leið akerfi strætó í Reykja nes bæ sem mið ar að því að bæta þjón- ustu og auka þæg indi fyr ir far þega í bæj ar fé lag inu. Við gerð nýja leið a kerf is ins var tek ið mið af því að auka þjón ustu við nem end ur og eldri borg ara. Áhersla er lögð á að þjóna hverju skóla hverfi og taka um leið mið af lyk il- þjón ustu í bæj ar fé lag inu. Þar má nefna stofn an ir s.s. skóla, íþrótta hús, sjúkra hús, banka, Vatna ver öld, Nes velli og versl- an ir. Sett verð ur upp mið læg skipti stöð við Reykja nes höll þar sem all ir vagn ar stoppa á heila tím an um og auð veld ar það far þeg um að sækja þjón- ustu í önn ur hverfi. Stoppi- stöðv um hef ur ver ið fjölg að og eins hef ur ein leið bæst við leið a kerf ið sem sam- anstend ur af: Leið 1 - Kefla- vík ur leið, Leið 2 - Njarð vík- ur leið, Leið 3 - Vall ar heiði og Leið 3a - Hafn ir/Vall ar heiði. All ar stoppi stöðv ar hafa nú feng ið nafn og við þær hef ur ver ið sett upp vand að kort af leið a kerfi ásamt öll um upp- lýs ing um. Að auki hef ur bið- skýl um ver ið fjölg að og merk- ing ar bætt ar. All ar góð ar ábend- ing ar um strætó má senda inn á íbúa vef inn mittreykja nes.is eða á net fang ið stra eto@reykja- nes ba er.is. End ur bætt leið akerfi strætó tek ið í notk un 18. sept em ber: Mark viss ari þjónusta - mið uð að þörf um íbúa

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.