Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 25.09.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Framkvæmum hugmyndir Til hamingju, Mugison Plötuumslag ársins: Mugiboogie FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 421 0003, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar Nem end ur í leik skól an um Gefn ar borg í Garði buðu góð an dag á tíu tungu mál um við hús bless un séra Björns Sveins Björns son ar. Séra Björn Sveinn Björns son var með hús bless un í leik skól- an um vegna nýrr ar deild ar við skól ann. Við það tæki færi sungu nem end ur á Gefn ar- borg sálm ana Í bljúgri bæn og Ást ar fað ir him in hæða og buðu góð an dag á 10 tungu- mál um. Elsa Páls dótt ir, leik skóla stjóri flutti er indi við hús bless un ina og sagði að í leik skól an um dvelja 88 börn á aldr in um 2- 6 ára á fjór um deild um sem heita Káta kot, Sælu kot, Vina- kot og Hálsa kot. Níu þjóð fán um var stillt upp í saln um í til efni dags ins en börn og starfs fólk leik skól ans tengj ast átta þjóð lönd um fyr ir utan Ís land og fær þjóð fáni hvers lands að njóta sín á há tíð- ar stund um og af mæl is dög um að sögn starfs manns. „Í leik skól an um er unn ið metn að ar fullt starf og ein- kunn ar orð leik skól ans er Virð- ing - Gleði - Leik ur“ seg ir Elsa Páls dótt ir, leik skóla stjóri. „Við styðj umst við fjöl greinda- kenn ing ar Howard Gar dner FJÖL HÆF IR NEM END UR Á GEFN AR BORG Sr. Björn Sveinn Björns son, sókn ar prest ur í Garði, Odd ný Harð- ar dótt ir, bæj ar stjóri, Hafrún Víglunds dótt ir, rekstr ar að ili og leik- skóla kenn ari og Elsa Páls dótt ir, leik skóla stjóri. en leggj um mikla áherslu á að börn in velji sér sjálf verk efni yfir dag inn.“ Leik skól inn var upp haf lega stofn að ur 10. júní 1971 af Kven fé lag inu Gefn í Garði. Kven fé lag ið rak leik skól ann til ára móta 1985-1986 en þá keypti sveit ar fé lag ið hann og rak til 1986. Gefn ar bog hef ur ver ið einka rek in leik skóli síð an þá eða í 22 ár. Það er eng inn biðlisti á leik skól ann því öll tveggja ára börn fá leik- skóla pláss að sögn Elsu. Myndir-VF/Inga Sæm Róbert bæjarstjóri í Vogum var að taka upp nýja sendingu úr gulrótargarði Landsnets. Háspennugulrætur sem alltof dýrt er að grafa í jörðu. Smakkast víst mjög vel og nú vilja Hafnfirðingar fá einn poka eða tvo af samskonar gotti...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.