Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 40. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 2. október 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VONBRIGÐI HEILSUVIKA Í REYK JANESBÆ Vonbrigði Keflvíkinga leyndu sér ekki eftir sorglegt tap á heimavelli gegn Fram í Landsbankadeildinni í knattspyrnu um sl. helgi. Með sigri í leiknum hefðu Keflvíkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu sumarið 2008. Þeir urðu hins vegar að sætta sig við silfurverðlaun að þessu sinni en Fram tryggði sér 3. sætið og Evrópusæti. Ítarlega er fjallað um leikinn á íþróttasíðum VF í dag en einnig er myndarleg umfjöllun í máli, myndum og myndböndum á vf.is Víkurfréttamynd: Páll Orri Pálsson - Keflvíkingar voru komnir með aðra hönd á Íslandsmeistaratitilinn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.