Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Side 1

Víkurfréttir - 02.10.2008, Side 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 40. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 2. október 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VONBRIGÐI HEILSUVIKA Í REYK JANESBÆ Vonbrigði Keflvíkinga leyndu sér ekki eftir sorglegt tap á heimavelli gegn Fram í Landsbankadeildinni í knattspyrnu um sl. helgi. Með sigri í leiknum hefðu Keflvíkingar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu sumarið 2008. Þeir urðu hins vegar að sætta sig við silfurverðlaun að þessu sinni en Fram tryggði sér 3. sætið og Evrópusæti. Ítarlega er fjallað um leikinn á íþróttasíðum VF í dag en einnig er myndarleg umfjöllun í máli, myndum og myndböndum á vf.is Víkurfréttamynd: Páll Orri Pálsson - Keflvíkingar voru komnir með aðra hönd á Íslandsmeistaratitilinn

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.