Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR DagblaðVíkurfréttaá Netinu vf.is „ÚR MÍNUS Í PLÚS“ 15 39 milljóna lán 83 milljónir þú sparar milljónir heildargreiðsla á 40 árum Með veltukerfi spara.is getur þú stytt lánstímann og sparað svo um munar Miðað við styttingu lánstíma um 15 ár, 3,9% verðbólgu og 5,1% vexti. 25 65 milljóna lán 139 milljónir þú sparar milljónir heildargreiðsla á 40 árum Með veltukerfi spara.is getur þú stytt lánstímann og sparað svo um munar Miðað við styttingu lánstíma um 15 ár, 3,9% verðbólgu og 5,1% vexti. www.spara.is - Fjármál heimilanna ehf - 5872580 Ná m sk eið sg jal d 4. 50 0 k r. Sk rá ni ng á sp ar a. is og í sím a 5 87 25 80 o g 57 7 2 02 5 Sparnaður ehf greiðir niður námskeiðið ÚR MÍNÚS Í PLÚS úr 9.000 kr í 4.500 kr haustið 2008. Holtasmára 1 201 Kópavogur Sími: 5772025 www.sparnadur.is KEFLAVÍK 7. OKTÓBER – ÖRFÁ SÆTI LAUS Það hefur aldrei verið svona hagstætt að koma á námskeiðið ÞÁ ÁTT NÓG AF PENINGUM TIL AÐ: ...Greiða hratt niður skuldir ...Byggja upp sparnað og eignir ...Hafa gaman af að eyða peningum KEFLAVÍK 7. OKTÓBER Námskeiðið fer fram í Ránni. Byrjar kl 18:15 og eru 4 tímar. FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Ingigerður Sæmundsdóttir, sími 421 0003, inga@vf.is Íþróttadeild: Jón Júlíus Karlsson, sími 421 0003, jjk@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. VÍ KU RS PA UG M yn d: G uð m un du r R ún ar FÓLK Í FRÉTTUM Guðný Kristjánsdóttirs stofnsetur nýtt fyrirtæki: Garg andi snilld er heiti á fyr ir tæki sem Guð ný Krist- jánsdótt ir í Reykja nes bæ hef ur stofn sett. Fyr ir tæk inu er ætl að að standa að nám skeið um í leik list, söng og tján- ingu fyr ir krakka á aldr in um 8-12 ára. Mark mið ið er að efla sjálfs traust, al menna fram komu og sköp un ar gleði barn anna. Með stofn un Garg andi snilld ar er Guð ný að láta gaml an draum ræt ast en hún er mik il áhuga- mannesja um leik list og vel kunn af ára löngu starfi sínu með Leik fé lagi Kefla vík ur. Guð ný hef ur kennt leik list í Heið ar skóla í nokk ur ár, verið um ára bil virk ur þátt tak andi í starfi LK og sótt fjölda nám- skeiða á þessu sviði. Hún býr því að mik illi reynslu sem mun ef laust nýt ast vel á nám skeið un um. „Fólk hef ur oft ver ið að spyrja um slík nám skeið þannig að eft ir spurn in er fyr ir hendi. Það, í bland við kennsl una í Heið ar skóla og ótak mark að an áhuga á þessu sviði, var kveikj an að þessu en segja má að ég sé að láta gaml an draum ræt ast,“ svar ar Guð ný að spurð hvers vegna hún sé að stofna fyr ir tæki, svona í miðri krepp unni. Í Garg andi snilld ætl ar Guð ný að leið beina áhuga söm um krökk um í leik list, söng og tján ingu með það að mark miði að efla sjálfs traust, al menna fram komu og sköp un ar gleði. Kennsl an bygg ist að al lega á leik list a ræf ing um, létt um leikj um og hópefli en einnig verð ur lögð mik il áhersla á und ir stöðu at riði í söng, radd beit ingu, fram komu á sviði, notk un hljóð nema og fleira. „Með þess um nám skeið um er kom inn nýr val mögu leiki fyr ir þann hóp barna sem ekki finn ur sig í íþrótt um. Það er nokk uð stór hóp ur barna sem finn ur sig frek ar í skap andi tóm stunda iðk un, s.s. hljóð færa leik, söng og leik list. Garg- andi snilld höfð ar því vel til þessa hóps,“ seg ir Guð ný sem von ar að nám skeið in muni einnig geta af sér fram tíð ar leik- ara í Leik fé lagi Kefla vík ur. „Ég vinn þetta í sam starfi við Leik fé lag Kefla vík ur en kennsla fer fram í Frum leik hús inu við Vest ur braut 17. Það er auð vit að um að gera að nýta þessa góðu að stöðu sem þar er,“ bæt ir hún við. Kennt verð ur á mið viku dög um, klukku tíma í senn, sam- tals í 8 vik ur og er tak mark að ur fjöldi á hvert nám skeið tíu nem end ur. Guð ný seg ir að með því sé bet ur hægt að mæta þörf um hvers og eins þátt tak enda. Einn tími fer í að syngja lag inn á geisla disk í al vöru hljóð veri og fá þátt tak end ur að sjálf sögðu disk með sínu lagi til eign ar. Í lok nám skeiðs ins verð ur svo upp á koma þar sem nem end ur koma fram og sýna af rakst ur nám skeiðs ins fyr ir nán ustu að stand end ur. Guð ný seg ir að ef vel gangi verði hald in fleiri nám skeið eft ir ára mót og þá fyr ir breið ari ald urs hóp. Fyrstu nám- skeið in byrja í næstu viku en nán ari upp lýs ing ar um tíma- setn ing ar og ann að má finna í aug lýs ingu hér í VF. Nám skeið ið er unn ið í sam starfi við Leik fé lag Kefla vík ur og fer kennsla fram í Frum leik hús inu, Vest ur braut 17, þar sem að stæð ur eru mjög góð ar og allt til stað ar. GARGANDI SNILLD! Nýja „lúkkið“ á ríkisbankastjórum Geirs og félaga. Nýi ríkisbankinn mun heita SLITNIR í stað GLITNIR...!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.