Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Þor gerð ur sagði að mik il vægt at riði í nýrri mennta stefnu væri sveigj an legra skóla kerfi. Einn af stór u þátt un um væri einnig að breyta við horfi til verk- og starfs náms og gera það jafn gilt bók námi. Náms- og starfs ráð gjöf verð ur efld til muna og fleira til að minnka brott fa l l nem enda. „Við mun um einnig efla sam starf við tengda að ila utan skóla, frí- stunda starf, íþrótt ir, tón list og fleira. Í ný legri könn un kem ur fram að ánægja nem enda er hvergi meiri í Evr ópu en hér á Ís landi en minnst í Finn landi þar sem ár ang ur er best ur,“ sagði mennta mála ráð herra sem kom víða við í kynn ingu sinni. All ir geti haft áhrif Með al fleiri at riða sem fram komu er m.a. að að koma for- eldra að starfi skól anna verði auk in. Ráð herra sagði að ný mennta stefna snerist um gæði og ný gæða við mið væru í henni. „Í nýrri mennta stefnu er skap að ur vett vang ur svo all ir geti haft áhrif,“ sagði Þor- gerð ur og beindi orð um sín um m.a. til sveit ar stjórna sem fá auk ið hlut verk til að fylgj ast með gæð um kennsl unn ar. Þrepa skipt ing náms mun auka gagn sæi á öll um stiga skóla- kerf is ins og mun byggj ast á lær dómi, þekk ingu, færni og hæfni sem nem end ur hafa til- eink að sér við náms lok. Fram- halds skól um verð ur veitt frelsi til að þróa sér stak ar náms- braut ir sem byggja á sér stöðu þeirra og styrk leika og spurn eft ir sér hæfð um náms leið um og úr ræð um. Þá verði gildi stú dents prófa sem und ir bún- ings fyr ir há skóla nám óskor að en fram halds skól um gef inn kost ur á að byggja upp sveigj- an legt náms fram boð hvað inn- tak og skipu lag náms varð ar. Einnig verði mennta stofn- un um fal in auk in ábyrgð á að þróa náms fram boð á mörk um skóla stiga til að auka sveigj an- leika og mögu leika nem enda við flutn ing milli skóla stiga. Rót tæk breyt ing Ný mennta stefna er rót tæk- asta breyt ing í skóla kerf inu hér á landi og á kynn ing ar- fund in um tóku all nokkr ir fram á menn skóla mála á Suð- ur nesj um til máls. Ei rík ur Her manns son, fræðslu stjóri Reykja nes bæj ar sagði hana mik ið fram fara skref. Hann sagði að gríð ar leg ar breyt ing ar hafi orð ið í skóla mál um og nefndi t.d. að nið ur stöð ur úr ný legri könn un sýndu að 96% að spurðra nem enda í 10. bekk ætl uðu sér í fram halds skóla. Það væri ann að en þeg ar hann hafi ver ið í þeim spor um, fyr ir um fjór um ára tug um síð an. Þá hafi að eins 10-15% nem enda far ið í fram halds skóla. Það gæfi því auga leið að fleiri en bestu nem end urn ir stefna nú ...Í ný legri könn un kem ur fram að ánægja nem enda er hvergi meiri í Evr ópu en hér á Ís landi en minnst í Finn landi þar sem ár ang ur er best ur... Í nýj um grunn skóla lög um nr. 91/2008, sem tóku gildi sl. sum ar, er kveð ið á um breyt ing ar á sam ræmd um próf um í grunn- skól um. Ýms ar spurn ing ar hafa vakn að vegna fram- kvæmd ar nýrra laga og því vill mennta mála- ráðu neyti taka fram eft ir far andi: Í 39. gr. seg ir að nem end ur í fyrri hluta 10. bekkj ar skuli þreyta sam ræmd könn un ar próf í ís lensku, ensku og stærð fræði. Þessi nýju próf telj ast ekki vera loka próf í grunn skóla líkt og þau sam ræmdu próf sem hing að til hafa tíðkast í 10. bekk. Meg in til gang ur sam- ræmdra könn un ar prófa er að veita skól um, nem end um og for eldr um upp lýs ing ar um stöðu nem enda og skapa færi á að styðja við nám þeirra í við kom andi grein um áður en grunn skóla námi lýk ur. Sam ræmd könn un- ar próf eiga ekki að liggja til grund vall ar inn- töku nem enda í fram halds skóla eins og ver ið hef ur und an far in ár. Þar sem ný lög tóku ekki gildi fyrr en í sum ar reynd ist ekki ger- legt að skipu leggja sam ræmd könn un ar próf er halda mætti nú í haust. Þess vegna mæla lög in fyr ir um að könn un ar próf í ís lensku, ensku og stærð fræði skuli hald in að vori 2009 fyr ir þá nem end ur sem nú eru á síð asta ári í grunn skóla. Grunn skóla nem end ur sem áður hafa þreytt sam ræmd loka próf skulu þreyta sam ræmd könn un ar próf í ís lensku, ensku og stærð- fræði. Frá og með skóla ár inu 2009-2010 verða sam ræmd könn un ar próf hald in að hausti. Próf in verða sam bæri leg þeim sem tíðkast hafa í 4. og 7. bekk. Hvorki verða hald in sjúkra próf né skip að ir trún að ar- menn eins og tíðk að ist við fram kvæmd sam- ræmdra loka prófa. Mennta mála ráð herra kynnti nýja mennta stefnu: Sam ræmd próf í 10. bekk felld nið ur Hefð bund in sam ræmd próf í tí unda bekk verða felld nið ur í vet ur og könn un ar próf koma í stað inn og taka gildi hjá 4. og 7. bekk á næsta ári. Þor gerð ur Katrín Gunn ars dótt ir, mennta mála ráð herra kynnti nýja mennta stefnu (ny mennta stefna.is) á fyrsta kynn ing ar fundi sín um um land ið í sal Fjöl brauta skóla Suð ur nesja í síð ustu viku. á þessa leið. Þessi orð fræðslu- stjóra voru líka svar við spurn- ingu eins kenn ara úr FS sem reynd ar var beint til ráð herra og henn ar starfs manna, hvers vegna svo marg ir nem end ur sem mættu í fram halds skól ana í dag væru svona slak ir. Ráð herra hrós aði Reykja nes bæ hvern ig stað ið væri að skóla- mál um og sér stak lega upp bygg- ing unni hjá Keili á gamla varn- ar svæð inu. Ný lega var und ir- rit að ur samn ing ur milli Keil is og Fjöl brauta skóla Suð ur nesja um að flug nám telji til stúd- ents prófs og er það dæmi um sveigj an leika í skóla kerf inu. Breyt ing ar á sam ræmd um próf um í grunn skól um Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir, menntamálaráðherra kynnti nýja menntastefnu. Fjölmargir lögðu leið sína í sal FS og hlýddu á kynningu á nýrri menntastefnu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.