Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 02.10.2008, Blaðsíða 22
22 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Gargandi snilld ehf. kynnir námskeið í leiklist, söng og tjáningu í samvinnu við Leikfélag Keflavíkur. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 8-10 ára (3. - 5. bekkur) og 11-12 ára (6. - 7. bekkur). Kennt verður á miðvikudögum frá 15:45 - 16:45 og 17:00 - 18:00. Þátttakendur fá leiðsögn í leikrænni tjáningu, söng og sviðsframkomu sem eykur sjálfstraust þeirra og hæfileika til að koma fram. Leiðbeinandi er Guðný Kristjánsdóttir og kennt verður í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17. Tímabil: 8. október - 26. nóvember Verð: kr. 12.500 - Innifalið eru upptökur í hljóðveri auk geisladisks. Skráning fer fram í síma 869-1006 eftir kl. 14:00. Þátttakendafjöldi á hvert námskeið er takmarkaður. www.gargandisnilld.is Fjöldi ein stak linga, bæði not- end ur og að stand end ur hafa bæst í hóp þeirra sem nýta sér stuðn ing Bjarg ar inn ar. Björg in og sú um fjöll un sem hún hlýt ur í sam fé lag inu ger ir fólki auð veld ara að leita sér hjálp ar, líkt og öll já kvæð um fjöll un um geð heil brigð- is mál hef ur já kvæð áhrif og vinn ur gegn for dóm um. Geð veik ir dag ar á Suð ur- nesj um er sam fé lags legt for- varn ar verk efni Bjarg ar inn ar. Til gang ur Geð veikra daga var með al ann ars að vinna gegn for dóm um í sam fé lag inu og auka vit und sam fé lags ins um á Suð ur nesj um vöktu at hygli geð heil brigð is mál og geð rækt. Fram tak ið vakti mikla at hygli Á geð veik um dög um var m.a. fræðslu dag ur sem bar yf ir- skrift ina Vald efl ing í verki. Á fræðslu dag inn mættu ríf lega 60 manns. Efn ið var áhuga vert enda fjall ar vald efl ing með al ann ars um það hvern ig mað ur hjálp ar sér sjálf ur. Geð rækt ar ganga var geng in í ná grenni Bjarg ar inn ar og Geð orð in les in upp á leið inni. Að sögn Ragn heið ar Sifj ar for stöðu manns Bjarg ar inn ar var það sann köll uð fjöl skyldu- stund með um 70 þátt tak- end um á öll um aldri. Gang an end aði í kakó og kleinusam- sæti í boði fé laga úr Björg inni. Geð veik ir dag ar á Suð ur- nesj um höfðu góð áhrif á marga ein stak linga. Að sögn Ragn heið ar Sifj ar Gunn ars- dótt ur, fjölg aði strax í kjöl far dag anna í hópi þeirra sem koma í Björg ina til að fá stuðn- ing en mjög breið ur og ólík ur hóp ur fólks fær stuðn ing í Björg inni. Björg in býð ur upp á ein stak lings mið aða þjón ustu af ýmsu tagi. Ein stak ling ar geta þannig sótt sér þjón ustu í Björg ina á mis mun andi for- send um allt frá því að fá að- stoð við að rjúfa fé lags lega ein angr un upp í starfs- og námsend ur hæf ingu eða stuðn- ing með námi eða vinnu. „Það er mjög ánægju legt að nýir ein stak ling ar skuli bæt ast við hóp inn. Geð veiku dag arn ir vöktu at hygli og fólk með þung- lyndi eða aðr ar rask an ir sér að það er ým is legt til í sam fé lag- inu sem gef ur því von um bata. Miklu skipt ir að vera með verk- efni sem gera okk ur sýni leg í sam fé lag inu með já kvæð um hætti. Þá vita fleiri af okk ur og þá verða þeir fleiri sem nýta sér Björg ina sem leið til sjálfs- hjálp ar“ seg ir Ragn heið ur Sif, for stöðu mað ur Bjarg ar inn ar. Geð veik ir dag ar Mat ar lyst bauð upp á matinn. Árni Sigfússon setti skákmót ið. Fyr ir þá sem áhuga kunna að hafa er Björg in flutt í ný og glæsi leg húsa kynni að Suð ur- götu 12 og 15. Björg in er opin alla virka daga frá kl 10-16. Nán ari upp lýs ing ar má finna á heima síðu Bjarg ar inn ar - www.bjorg in.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.